Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
129 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Albert Bjarni og Lind fasteignasala kynna glæsilega 129 fm 4ra herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð auk stæðis í bílageymslu. Eignin er í vönduðu lyftuhúsi við Heiðmörkina í Urriðaholtinu hönnuð af Davíði Kristjáni Pitts arkitekt. Eftirsótt eign í þessu góða hverfi með allt það helsta i næsta nágrenni, m.a. golfvöllinn Odd.
Eignin skiptist í forstofugang, þrjú svefnherbergi, bjart alrými með eldhúsi og stofu með útgangi á stórar suðursvalir, rúmgott baðherbergi með fallegri þvottaaðstöðu, sérgeymsla í sameign og rúmgott stæði í bílageymslu með hleðslustöð, lyfta hússins gengur alveg niður í bílageymslu.
Nánari lýsing: komið er inn í forstofu/herbergisgang með góðu skápaplássi þaðan er gengið inn í rúmgott alrými með bjartri stofu og eldhúsi. Sérsmíðaðar innréttingar frá VOKE3 eru í eldhúsi þar er m.a falleg eldunareyja með vínkælir. Á eyju og við vask er marmara borðplötur. Vönduð heimilistæki frá AEG. Útgengt er á suðursvalir úr stofu um rennihurð. Baðherbergi með walk in sturtu, baðkari og fallegum innréttingum m.a. fyrir þvottavél og þurrkara. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, fallegt útsýni er úr herbergjum. Íbúðin er með vönduðum innréttingum, aukinni lofthæð og innfelldri lýsingu að hluta. Gólfefni eru harðparket og flísar. Lóðin er frágengin og falleg, aðkoma er beggja megin við húsið. Sameign er öll til fyrirmyndar. Húsið sem er innst í botnlanga er klætt að utan með vandaðri klæðningu og því viðhaldslétt, það eru 10 íbúðir í húsinu og er það vel staðsett við opið græn svæði, og með skóla, verslanir og útivist í göngufæri.
Allar upplýsingar um eignina veitir Albert Bjarni fasteignasali í síma 8210626 eða albert@fastlind.is
Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum:
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og SÝN.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr.
Eignin skiptist í forstofugang, þrjú svefnherbergi, bjart alrými með eldhúsi og stofu með útgangi á stórar suðursvalir, rúmgott baðherbergi með fallegri þvottaaðstöðu, sérgeymsla í sameign og rúmgott stæði í bílageymslu með hleðslustöð, lyfta hússins gengur alveg niður í bílageymslu.
Nánari lýsing: komið er inn í forstofu/herbergisgang með góðu skápaplássi þaðan er gengið inn í rúmgott alrými með bjartri stofu og eldhúsi. Sérsmíðaðar innréttingar frá VOKE3 eru í eldhúsi þar er m.a falleg eldunareyja með vínkælir. Á eyju og við vask er marmara borðplötur. Vönduð heimilistæki frá AEG. Útgengt er á suðursvalir úr stofu um rennihurð. Baðherbergi með walk in sturtu, baðkari og fallegum innréttingum m.a. fyrir þvottavél og þurrkara. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, fallegt útsýni er úr herbergjum. Íbúðin er með vönduðum innréttingum, aukinni lofthæð og innfelldri lýsingu að hluta. Gólfefni eru harðparket og flísar. Lóðin er frágengin og falleg, aðkoma er beggja megin við húsið. Sameign er öll til fyrirmyndar. Húsið sem er innst í botnlanga er klætt að utan með vandaðri klæðningu og því viðhaldslétt, það eru 10 íbúðir í húsinu og er það vel staðsett við opið græn svæði, og með skóla, verslanir og útivist í göngufæri.
Allar upplýsingar um eignina veitir Albert Bjarni fasteignasali í síma 8210626 eða albert@fastlind.is
Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum:
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og SÝN.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. nóv. 2024
93.600.000 kr.
111.500.000 kr.
10403 m²
10.718 kr.
2. des. 2020
41.350.000 kr.
72.200.000 kr.
129 m²
559.690 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025