Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
85,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Hreiðar Levý lögg. Fasteignasali og Betri Stofan Fasteignasala kynna góða, bjarta og mikið endurnýjaða 3-4 herbergja íbúð á vinsælum stað í Fossvoginum. Búið er að fjarlægja léttan vegg sem afmarkaði lítið barnaherbergi. Auðvelt að setja upp aftur til að gera þriðja svefnherbergið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum. Bað og eldhús endurnýjað fyrir nokkrum árum, nýjar flísar á gólfi og dregið í nýtt rafmagn í íbúðinni. Afar gott skipulag með samliggjandi stofu og eldhúsi sunnanmegin í íbúðinni með stórum fallegum gluggum og útgengi út á rúmgóðar suðursvalir. Herbergi og baðherbergi norðanmegin. Þá er sérmerkt geymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu. Falleg og vel skipulögð íbúð í afar vinsælu hverfi miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir frekari upplýsingar eða bókun á skoðun hafið samband við Hreiðar Levý í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Húsið að utan hefur fengið mjög gott og reglulegt viðhald en þá var skipt um þakjárn og þakrennur árið 2013, lagnir fóðraðar og skipt um niðurföll árið 2016. Árið 2017 voru bílastæðin malbikuð, öspum sunnanmegin fargað og skipt um túnþökur. Árið 2019 var skipt um alla glugga og sameignarhurðar. Á síðasta ári var svo húsið múrviðgert á málað (gaflar áður klæddir), svalagólf pússuð og máluð sem og allt tréverk sem ekki hafði verið skipt um, stafnar og hurðar á ruslageymslum. Þá voru þök að anddyrum einnig endurbætt með þakdúk og blikkfrágang.
Eignin Efstaland 8 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-6686, birt stærð 80.6 fm. Eigninni fylgir einnig ca.5fm geymsla í kjallara sem ekki er skráð í birta fermetra hjá þjóðskrá Íslands. Geymslan er skráð og skjalfest í eignaskiptasamningi hússins.
Nánari Lýsing:
Forstofa/Hol: Rúmgott. Tengir saman flest rými íbúðar. Innbyggt fatahengi.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi III!: Búið að fjarlægja vegg. Hægt að setja upp aftur og búa til lítið barnaherbergi. Er í dag nýtt sem leskrókur.
Baðherbergi: Uppgert. Flísalagt í hólf og gólf. Walki In sturta með gleri, upphengt salerni ásamt baðinnréttingu með skúffum, vask og stórum spegli með lýsingu fyrir ofan.
Alrými: Samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús. Afar bjart og fallegt rými með uppgerðu eldhúsi, rúmgóðri stofu, fallegum stórum gluggum með útgengi út á stóra suður svalir.
Eldhús: Uppgert. Ljós innrétting með góðu geymsluplássi, innbyggðum tækjum og eyju. Grantít á eldhúsbekk og eyju.
Stofa: Rúmgóð og björt. Góð tenging við eldhús. Útgengt út á suður svalir.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara. Einnig helmingur af skáp í stigagangi á 2. hæð.
Falleg og vel skipulögð 3-4 herbergja íbúð á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Fossvoginum, með leik- og grunnskóla, verslun, þjónustu og síðast en ekki síst Heimavöll Hamingjunar í Víkinni í göngufæri.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
Fyrir frekari upplýsingar eða bókun á skoðun hafið samband við Hreiðar Levý í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Húsið að utan hefur fengið mjög gott og reglulegt viðhald en þá var skipt um þakjárn og þakrennur árið 2013, lagnir fóðraðar og skipt um niðurföll árið 2016. Árið 2017 voru bílastæðin malbikuð, öspum sunnanmegin fargað og skipt um túnþökur. Árið 2019 var skipt um alla glugga og sameignarhurðar. Á síðasta ári var svo húsið múrviðgert á málað (gaflar áður klæddir), svalagólf pússuð og máluð sem og allt tréverk sem ekki hafði verið skipt um, stafnar og hurðar á ruslageymslum. Þá voru þök að anddyrum einnig endurbætt með þakdúk og blikkfrágang.
Eignin Efstaland 8 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-6686, birt stærð 80.6 fm. Eigninni fylgir einnig ca.5fm geymsla í kjallara sem ekki er skráð í birta fermetra hjá þjóðskrá Íslands. Geymslan er skráð og skjalfest í eignaskiptasamningi hússins.
Nánari Lýsing:
Forstofa/Hol: Rúmgott. Tengir saman flest rými íbúðar. Innbyggt fatahengi.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi III!: Búið að fjarlægja vegg. Hægt að setja upp aftur og búa til lítið barnaherbergi. Er í dag nýtt sem leskrókur.
Baðherbergi: Uppgert. Flísalagt í hólf og gólf. Walki In sturta með gleri, upphengt salerni ásamt baðinnréttingu með skúffum, vask og stórum spegli með lýsingu fyrir ofan.
Alrými: Samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús. Afar bjart og fallegt rými með uppgerðu eldhúsi, rúmgóðri stofu, fallegum stórum gluggum með útgengi út á stóra suður svalir.
Eldhús: Uppgert. Ljós innrétting með góðu geymsluplássi, innbyggðum tækjum og eyju. Grantít á eldhúsbekk og eyju.
Stofa: Rúmgóð og björt. Góð tenging við eldhús. Útgengt út á suður svalir.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara. Einnig helmingur af skáp í stigagangi á 2. hæð.
Falleg og vel skipulögð 3-4 herbergja íbúð á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Fossvoginum, með leik- og grunnskóla, verslun, þjónustu og síðast en ekki síst Heimavöll Hamingjunar í Víkinni í göngufæri.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. mar. 2016
28.300.000 kr.
35.500.000 kr.
80.6 m²
440.447 kr.
18. apr. 2007
17.600.000 kr.
20.600.000 kr.
80.6 m²
255.583 kr.
15. nóv. 2006
15.720.000 kr.
18.400.000 kr.
80.6 m²
228.288 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025