Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Kjartan Hallgeirsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Daði Hafþórsson
Gunnar Helgi Einarsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Lilja Guðmundsdóttir
Jenný Sandra Gunnarsdóttir
Kári Sighvatsson
Vista
svg

921

svg

757  Skoðendur

svg

Skráð  12. nóv. 2025

fjölbýlishús

Hjarðarhagi 46

107 Reykjavík

74.900.000 kr.

920.147 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2028301

Fasteignamat

67.200.000 kr.

Brunabótamat

39.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1965
svg
81,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 13. nóvember 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Hjarðarhagi 46, 107 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 01 02. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 13. nóvember 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Eignamiðlun kynnir:

Rúmgóð og björt 81,4 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð á eftirsóttum stað við Hjarðarhaga 46, 107 Reykjavík.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er heildarstærð eignar 81,4 fm, íbúð 77,8 fm og geymsla 3,6 fm.
Fasteignamat árið 2026 er 72.500.000 mkr.


Allar upplýsingar gefur Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, magnus@eignamidlun.is

*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***


Nánari lýsing: Eignin skiptist í tvær samliggjandi stofur, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign.
Parketlögð forstofa og parketlagt hol með fataskáp. Rúmgóð og björt parketlögð stofa og borðstofa með útgengi á suð-austur svalir. Mögulegt er að stúka af herbergi frá stofu. Rúmgott dúkalagt eldhús með hvítri innréttingu og viðarplötu. Flísalagt baðherbergi með hvítum flísum og sturtuklefa. Hjónaherbergi hefur parket á gólfi og góðan fataskáp. Geymsla og þvottahús í snyrtilegri sameign. Stór sameiginlegur garður með leiktækjum til suð-austurs.

*Þak endurnýjað 2024-2025
*Rafmagnstafla íbúðar yfirfarin 2020
*Tvö hleðslustæði við húsið
*Yfirstandandi framkvæmdir verða greiddar af seljanda

Íbúðin er afar vel staðsett í göngufæri frá Melaskóla, Hagaskóla, leikskólanum Hagaborg og Háskóla Íslands. Í nálægð við miðbæ Reykjavíkur, Ægissíðuna og alla helstu þjónustu s.s. Melabúðina, Vesturbæjarlaug, Kaffihús Vesturbæjar og fleira.

Heildarhúsið Hjarðarhagi 44-50.
Hlutfallstalan í nr. 46 er 11,36%, í heildarhúsi 2,43% og lóð 2,20%. 
Níu íbúðir eru við Hjarðarhaga 46.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. jún. 2020
43.150.000 kr.
42.600.000 kr.
81.4 m²
523.342 kr.
9. feb. 2018
37.300.000 kr.
39.000.000 kr.
81.4 m²
479.115 kr.
7. apr. 2011
16.950.000 kr.
21.500.000 kr.
81.4 m²
264.128 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík