Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1956
74 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson kynna: Hjarðarhaga 32, 107-Rvík. 3ja herb. endaíbúð á 1.hæð í fjölbýli. Eignin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofu, svalir og geymslu í kjallara. Endurnýjað parket. Birt stærð íbúðarinnar er 74 fm. íbúð á hæð 62,1 fm, geymsla í kjallara 10,5 fm og geymsluskápur í kjallara 1,4 fm. Eignaprósenta íbúðar í heildarhúseigninni Hjarðarhagi 24-32 er 1,98%. Hjarðarhagi 24-32 er staðsteypt fjölbýlishús með fimm samtengdum stigahúsum með 36 íbúðum í heildina en 6 íbúðum í stigagangi nr 32.
Lýsing: Íbúðin skiptist í forstofugang, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Geymsla og geymsluskápur eru í sameign í kjallara. Í sameign er þvottahús og hjólageymsla.
Nánari lýsing: Hol með parketi á gólfi.
Eldhús: Endurnýjað og er með ljósri innréttingu. Nýlegur bakaraofn. Parket á gólfi
Stofa: Nýlegt parket er á gólfi. Rúmgóð stofa.
Hjónaherbergi: er með útgengi út á svalir, nýlegt parket á gólfi. Opnir skápar.
Barnaherbergi: er án fataskáps og parket er á gólfi
Baðherbergi: hefur verið endurnýjað. Fallegar gráar flísar á veggjum og gólfi. Upphengt klósett og opinn sturta. Opnanlegur gluggi er á baðinu.
Geymsla: geymsla í kjallara er með glugga. Einnig tilheyrir íbúðinni geymsluskápur í kjallara.
Sameign: í sameign er þvottahús, hjólageymsla, sameiginlegar geymslur og hitaherbergi.
Stigagangur er nýlega málaður og ný teppi. Engar fyrirhugaðar framkvæmdir eru á döfinni enda.
2025 : Gluggaviðgerðir og glerskipti. Málun inná svölum og gluggum og hurðum í sameign
2024 : Farið yfir dyrasíma. Eldhús endurnýjað. Gólfefni endurnýjuð
2020 : Múrviðgerðir. Endurnýjun á þakjárni. Endurnyjun glugga, vatnsbretta, opnanlegra faga og hurða. Málun og sílanböðun
2019 : Baðherbergi endurnýjað. Sameiginlegt krakkaherbergi á stigagangi 24
Vel staðsett íbúð, stutt frá Háskóla Íslands, Mela- og Hagaskóla og leikskóla, verslun og þjónustu. Húsið er í göngufæri við miðborgina.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, netfang jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Lýsing: Íbúðin skiptist í forstofugang, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Geymsla og geymsluskápur eru í sameign í kjallara. Í sameign er þvottahús og hjólageymsla.
Nánari lýsing: Hol með parketi á gólfi.
Eldhús: Endurnýjað og er með ljósri innréttingu. Nýlegur bakaraofn. Parket á gólfi
Stofa: Nýlegt parket er á gólfi. Rúmgóð stofa.
Hjónaherbergi: er með útgengi út á svalir, nýlegt parket á gólfi. Opnir skápar.
Barnaherbergi: er án fataskáps og parket er á gólfi
Baðherbergi: hefur verið endurnýjað. Fallegar gráar flísar á veggjum og gólfi. Upphengt klósett og opinn sturta. Opnanlegur gluggi er á baðinu.
Geymsla: geymsla í kjallara er með glugga. Einnig tilheyrir íbúðinni geymsluskápur í kjallara.
Sameign: í sameign er þvottahús, hjólageymsla, sameiginlegar geymslur og hitaherbergi.
Stigagangur er nýlega málaður og ný teppi. Engar fyrirhugaðar framkvæmdir eru á döfinni enda.
2025 : Gluggaviðgerðir og glerskipti. Málun inná svölum og gluggum og hurðum í sameign
2024 : Farið yfir dyrasíma. Eldhús endurnýjað. Gólfefni endurnýjuð
2020 : Múrviðgerðir. Endurnýjun á þakjárni. Endurnyjun glugga, vatnsbretta, opnanlegra faga og hurða. Málun og sílanböðun
2019 : Baðherbergi endurnýjað. Sameiginlegt krakkaherbergi á stigagangi 24
Vel staðsett íbúð, stutt frá Háskóla Íslands, Mela- og Hagaskóla og leikskóla, verslun og þjónustu. Húsið er í göngufæri við miðborgina.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, netfang jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. jún. 2019
35.500.000 kr.
38.900.000 kr.
74 m²
525.676 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025