Upplýsingar
Byggt 1982
97 m²
5 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson fasteignasali í síma 7751515 kynnir: Vel skipulögð 3-4 ra herbergja íbúð á tveimur hæðum í fjórbýli með sér bílastæði að Óðinsgötu 16, 101 Reykjavík.
Eignin er skráð 83.2 fermetrar skv. HMS en er töluvert stærri eða um 97 fm. þ.e. íbúð 83,2 fm., geymsla ca 7 fm. með glugga og önnur geymsla ca 8. fm.
Eignin skiptist í forstofu/hol, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi, sjónvarpsstofu, tvær geymslur eru á neðri hæð, og sér bílastæði við götu.
1. hæð:
Forstofa: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með hvítri innréttingu og sturtuklefa.
Eldhús: Viðarinnrétting með góðu skápaplássi.
Borðstofa og stofa eru samliggjandi með parketi á gólfi. Útgengi er úr stofu út á svalir til suðurs.
2. hæð:
Sjónvarpshol: Með parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi.
Kjallari:
Geymsla með glugga og önnur geymsla sem er gluggalaus. Geymslurnar eru ekki í skráðum fermetrum.
Sameiginlegt þvottaherbergi
Samkvæmt eignaskiptasamningi fylgir íbúðinni bílastæði við húsið.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 7751515, tölvupóstur jason@betristofan.is.
Eignin er skráð 83.2 fermetrar skv. HMS en er töluvert stærri eða um 97 fm. þ.e. íbúð 83,2 fm., geymsla ca 7 fm. með glugga og önnur geymsla ca 8. fm.
Eignin skiptist í forstofu/hol, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi, sjónvarpsstofu, tvær geymslur eru á neðri hæð, og sér bílastæði við götu.
1. hæð:
Forstofa: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með hvítri innréttingu og sturtuklefa.
Eldhús: Viðarinnrétting með góðu skápaplássi.
Borðstofa og stofa eru samliggjandi með parketi á gólfi. Útgengi er úr stofu út á svalir til suðurs.
2. hæð:
Sjónvarpshol: Með parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi.
Kjallari:
Geymsla með glugga og önnur geymsla sem er gluggalaus. Geymslurnar eru ekki í skráðum fermetrum.
Sameiginlegt þvottaherbergi
Samkvæmt eignaskiptasamningi fylgir íbúðinni bílastæði við húsið.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 7751515, tölvupóstur jason@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.