Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Finnbogi Hilmarsson
Gunnlaugur A. Björnsson
Brynjólfur Snorrason
Ragnar Þorgeirsson
Sigríður Lind Eyglóardóttir
Ásdís Írena Sigurðardóttir
Elsa Björg Þórólfsdóttir
Vista
svg

94

svg

92  Skoðendur

svg

Skráð  21. nóv. 2025

fjölbýlishús

Hringbraut 120

101 Reykjavík

115.900.000 kr.

1.199.793 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2527385

Fasteignamat

75.350.000 kr.

Brunabótamat

57.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2024
svg
96,6 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
svg
Laus strax

Lýsing

Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu - einstök ný útsýnisíbúð í Vesturbænum ásamt stæði í bílageymslu.  Einstakt útsýni allt til Snæfellsjökuls í vestri. 

Eignin stendur á einstökum stað þar sem miðborgin mætir hafinu. Fyrir framan húsið er opið og fallegt torg, mótað af gömlu iðnaðarsvæði sem hefur tekið stílhreinum breytingum í átt til menningar og matarmenningar. Stutt er að ganga niður að sjónum, þar sem fallegar gönguleiðir liggja meðfram hafnarkantinum í átt að Granda, Hörpu og hjarta miðbæjarins. Svæðið er lifandi, með fjölbreyttum kaffihúsum á Grandanum, vinnustofum og þjónustu, en um leið rólegt og loftkennt með hráum sjávarkjarna. Hér er hægt að njóta  bæði nálægðar við borgina og fersks sjávarlofts — frábær staðsetning fyrir þá sem vilja blanda saman borgarlífi og nálægð við náttúruna


Lýsing eignarinnar: Komið er inn á forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.  Stórt opið alrými sem er í senn stofa, borðstofa og eldhús með gólfsíða glugga, útsýni og útgengi út á stórar svalir sem snúa í vestur. Eldhús er með vandaða innréttingu og eyju, gott skápa- og skúffu pláss,  innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur með frystir. Svefnherbergi með fataskáp.  Bjart rúmgott hjónaherbergi með fataskápum. Baðherbergi með góðri innréttingu. Sturta sem gengið er inní, flísar á gólfi og á hluta af veggjum. 
Sér þvottahús er með flísum á gólfi og innréttingu. Í kjallara er sérgeymsla íbúðarinnar, sameiginleg hjólageymsla. Íbúðinni fylgir sérbílastæði í bílageymslu, merkt B50.

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.  Allar frekari upplýsingar veitir Finnbogi Hilmarsson fasteignasali, finnbogi@heimili.is 

 


Heimili fasteignasala - á traustum grunni frá 2002.  Vegna mikillar eftirspurnar á markaði vantar okkur fleiri eignir á söluskrá. Hafið samband í síma 530-6500 eða sendið okkur tölvupóst á heimili@heimili.is og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Heimili fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 79.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
 
Heimili fasteignasala – á traustum grunni frá 2002.
Grensásvegi 3, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Upplýsingar um starfsfólk má finna á heimasíðu Heimili og á Facebook.

img
Finnbogi Hilmarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Heimili fasteignasala
Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
Heimili fasteignasala

Heimili fasteignasala

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
phone
img

Finnbogi Hilmarsson

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
Heimili fasteignasala

Heimili fasteignasala

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
phone

Finnbogi Hilmarsson

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík