Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vera Sigurðardóttir
Vista
svg

175

svg

149  Skoðendur

svg

Skráð  24. nóv. 2025

fjölbýlishús

Dugguvogur 13

104 Reykjavík

79.900.000 kr.

853.632 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2516563

Fasteignamat

70.950.000 kr.

Brunabótamat

59.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2023
svg
93,6 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna í einkasölu:  Fallega og vel skipulagða bjarta 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Dugguvog 13, við Vogabyggð í Reykjavík.

Eignin er alls 93,6 m² þar af er geymslan 15,4 m² skv. Þjóðskrá Íslands.  
Fyrirhugað fasteignamat 2026 verður 73.950.000 kr   Byggingarár er 2023.


Eignin skiptist í: Opið anddyri, alrými sem er eldhús og stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Góð geymsla í sameign.

Allar nánari upplýsingar veitir: Sölvi Sævarsson lgf  í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari Lýsing:
Anddyri – Fataskápar í hvítum lit og harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi – Hvítir fataskápar sem ná að lofti og Pergo harðparket á gólfi. 
Barnaherbergi – Ágætlega rúmgott barnaherbergi með hvítum fataskáp og Pergo harðparketi á gólfi.
Alrými Stofa/ eldhús – Gott opið og bjart eldhús og stofurými með útgengi á suðursvalir. Harðparket á gólfi.
Eldhús –  Eldhúsinnrétting er vönduð þýsk Nobila frá GKS innréttingum. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél í innréttingu sem fylgja eigninni. Dökk vönduð borðplata og sama efni á vegg við innréttingu. Bakarofn í góðri vinnuhæð og rými fyrrir örbylgjuofn ofan við ofn. 
Þvottahús – Flísar á gólfi og rými fyrir þvottavél og þurkara.
Baðherbergi – Gólf er flísalagt gráum flísum og veggir við sturturými eru flísalagðir gráum flísum. Glerþil við sturttu og handklæðaofn á vegg á móti sturtu. Snyrtileg dökk innrétting úr melamin efni með góðu skápaplássi og efri skápur með speglahurðum. Upphengt innfellt salerni á vegg.                                                                                

Gólfefni og innréttingar: Vandað harðparket (Pergó parket) frá Agli Árnasyni á allri íbúðinni að undanskildum votrýmum þar sem eru flísar. Innihurðar eru yfirfelldar hvítar. Fataskápar í herbergjum eru hvítir og ná að lofti. Eldhúsinnrétting er úr dökku melamin og með sprautulökkuðum svörtum skápahurðum. Vönduð eldhústæki af gerðinni AEG. með span helluborði, innbyggðum kæliskáp, innbyggðri uppþvottavél, blástursofni og viftu. Lýsing er undir efri skápum í eldhúsum. 
Baðinnrétting er frá þýska framleiðandanum Nobilia og fataskápar frá GKS smíðaverkstæði. 

Sameign – Geymsla er á 1.hæð ásamt hjólageymslu.
Geymsla: Sér rúmgóð 15,4 m² geymsla í sameign

Nánasta umhverfi: Stutt í verslun, þjónustu og almenna útivist. Góðar göngu- og hjólaleiðir eru að Elliðarárdal og meðfram sjó að Grafarvogi.

Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 67.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir k
 

Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. des. 2023
68.150.000 kr.
68.000.000 kr.
93.6 m²
726.496 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone