Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2004
160,3 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Opið hús: 4. desember 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Tröllateigur 24, 270 Mosfellsbær, Íbúð merkt: 04 03 04. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 4. desember 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Telma Rut Frímannsdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala verður á staðnum - s:7723555 eða telma@betristofan.is
Lýsing
Betri stofan fasteignasala kynnir í einkasölu: Vel skipulögð, flott og rúmgóð 160,3 fm, fjögurra herbergja íbúð með sér þvottahús innan íbúðar á 3.hæð í eftirsóttu lyftufjölbýli við Tröllateig 24, 270 Mosfellsbær.
Eignin er skráð 160,3m2, þar af íbúð 131,4 m2, geymsla inn af bílastæði 19,8 m2 og geymsla 9,1 m2.
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, tvö baðherbergi, þvottahús og tvær sér geymslur í sameign. Sér bílastæði með hleðslustöð í bílageymslu fylgir eigninni (B29). Stórar svalir með svalalokun í suður- og vesturátt. Góð staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla, íþróttasvæði, verslun, heilsugæslu og alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar og bóka skoðun: Telma Rut Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 772 3555, tölvupóstur telma@betristofan.is.
Komið er inn úr lokaðri sameign inn á opin svalagang að íbúð. Komið inn í anddyrið og þaðan inn í opið alrými sem samanstendur af stofu, boðrstofu eldhúsi. Hjónasvítan er á hægri hönd. Svefnherbergin, þvottahúsið, vinnuaðstaðan og baðherbergið á vinstri hönd. Útgengt á svalir frá stofu og hjónasvítu.
Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhúsið er rúmgott og myndar U. Eldhúseyja sem hægt er að stija við. XL helluborð og ofn í góðri vinnuhæð. Flísar á gólfi og flísar milli borðs og skápa. Steinn á borði.
Stofan og borðstofan með opið inn í eldhúsið mynda rúmgott og bjart rými með parket á gólfi og útgengt á svalirnar til suðurs.
Hjónasvítan er með parketi á gólfi, góðum fataskápum, baðherbergi með sturtu er inn af og útgengt á svalirnar til vesturs .
Svefnherbergi II er rúmgott með parketi á gólfi, fataskáp og glugga til suðurs.
Svefnherbergi III er með parketi á gólfi, fataskáp og glugga til norðurs.
Þvottahúsið er með flísum á gólfi, vaski og góðri innréttingu.
Svalirnar eru 18,6 fm. hornsvalir. Svalalokun sem er þó hægt að opna mikið. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs.
Vinnuaðstaða er við léttan vegg á gangi milli stofu og herbergja. Hægt að hafa skrifborð og hillur.
Bílastæði/geymsla I er í bílakjallara merkt B29 inn af bílastæði 19,8 fm. og er með millilofti.
Geymsla II er í kjallara 9,1 fm.
Í sameign hússins er sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Í bílakjallara er snyrtileg aðstaða til að þvo bílinn. Öryggis- og myndvélakerfi er í sameign
Sameiginelg lóð fyrir Tröllateig 18-28.
Nánari upplýsingar veitir;
Telma Rut Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 772-3555, eða telma@betristofan.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali, í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Eignin er skráð 160,3m2, þar af íbúð 131,4 m2, geymsla inn af bílastæði 19,8 m2 og geymsla 9,1 m2.
Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, tvö baðherbergi, þvottahús og tvær sér geymslur í sameign. Sér bílastæði með hleðslustöð í bílageymslu fylgir eigninni (B29). Stórar svalir með svalalokun í suður- og vesturátt. Góð staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla, íþróttasvæði, verslun, heilsugæslu og alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar og bóka skoðun: Telma Rut Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 772 3555, tölvupóstur telma@betristofan.is.
Komið er inn úr lokaðri sameign inn á opin svalagang að íbúð. Komið inn í anddyrið og þaðan inn í opið alrými sem samanstendur af stofu, boðrstofu eldhúsi. Hjónasvítan er á hægri hönd. Svefnherbergin, þvottahúsið, vinnuaðstaðan og baðherbergið á vinstri hönd. Útgengt á svalir frá stofu og hjónasvítu.
Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhúsið er rúmgott og myndar U. Eldhúseyja sem hægt er að stija við. XL helluborð og ofn í góðri vinnuhæð. Flísar á gólfi og flísar milli borðs og skápa. Steinn á borði.
Stofan og borðstofan með opið inn í eldhúsið mynda rúmgott og bjart rými með parket á gólfi og útgengt á svalirnar til suðurs.
Hjónasvítan er með parketi á gólfi, góðum fataskápum, baðherbergi með sturtu er inn af og útgengt á svalirnar til vesturs .
Svefnherbergi II er rúmgott með parketi á gólfi, fataskáp og glugga til suðurs.
Svefnherbergi III er með parketi á gólfi, fataskáp og glugga til norðurs.
Þvottahúsið er með flísum á gólfi, vaski og góðri innréttingu.
Svalirnar eru 18,6 fm. hornsvalir. Svalalokun sem er þó hægt að opna mikið. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs.
Vinnuaðstaða er við léttan vegg á gangi milli stofu og herbergja. Hægt að hafa skrifborð og hillur.
Bílastæði/geymsla I er í bílakjallara merkt B29 inn af bílastæði 19,8 fm. og er með millilofti.
Geymsla II er í kjallara 9,1 fm.
Í sameign hússins er sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Í bílakjallara er snyrtileg aðstaða til að þvo bílinn. Öryggis- og myndvélakerfi er í sameign
Sameiginelg lóð fyrir Tröllateig 18-28.
Nánari upplýsingar veitir;
Telma Rut Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 772-3555, eða telma@betristofan.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali, í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jún. 2013
31.700.000 kr.
37.800.000 kr.
160.3 m²
235.808 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025