Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
fjölbýlishús

Vesturberg 138

111 Reykjavík

68.900.000 kr.

666.989 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2050421

Fasteignamat

64.850.000 kr.

Brunabótamat

47.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1972
svg
103,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax

Lýsing

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 4 herbergja íbúð á jarðhæð með stórri vandaðari timburverönd með skjólveggjum  við Vesturberg 138 .Eignin er skráð 103,3 m2 , þar af er íbúðin 97,8 m2 og geymsla 5,5 m2. Húsnæðið hefur hlotið gott viðhald, er klætt að hluta og skipt var m.a. um þakjárn 2021. Öll helsta þjónusta er í göngufæri eins og verslanir, sund, skólar, heilsugæsla, íþróttir og útivistarsvæði. 

Eignin er nýtt í dag sem stór 3.herbergja íbúð ,en er teiknuð sem 4.herbergja,  en auðvelt að setja aftur svefnherbergi í hluta af stofu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Eignin skiptist í: Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, tvö til þrjú svefnherbergi, stóra verönd, sameiginlegt þvottahús, geymslu og hjólageymslu.


Nánari lýsing:
Forstofan er físalögð með góðum skápum með rennihurðum.
Stofan er rúmgóð og björt með útgengt á rúmgóða timburverönd með skjólveggjum.
Eldhús er rúmgott með eldhúskrók. Fín innrétting með góðu vinnuplássi og nægu geymsluplássi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og innbyggðum fataskápum með rennihurðum.
Svefnherbergi  með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, innrétting með efri og neðri skáp, baðkar með sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél.
Mjög snyrtilegt þvottahús og þurrkherbergi er í sameign með tækjum sem húsfélagið á, 
ásamt hjóla og vagnageymslu.


Framkvæmdir seinustu ára 
2010 Skipt um glugga á austurhlið.
2011 Austurhlið klædd
2012 Norðurgafl klæddur
2014 Vesturhlið máluð og skipt um glugga og svalahurðir hjá þeim sem þess óskuðu, múrviðgerðir og nýjar plötur á svalir.
2017 Gluggar á austurhlið málaðir. Borið á skjólveggi og grindverk.
2019 Svalahandrið máluð.
2021 Skipt um þakjárn.
2022 Borið á grindverk ( ekki skjólvegg)
2025 Vesturhlið máluð.

Búið er að endurnýja ofna innan íbúðar og fóðra skolplagnir.


Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Skóli og íþróttastarfsemi er í göngufæri, þar sem börn þurfa ekki að fara yfir götu. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone