Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1957
94,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Pálsson fasteignasala kynnir: Fallega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og palli í góðu tvíbýlishúsi á besta stað á Kársnesinu, Holtagerði 84 í Kópavogi.
Íbúðin skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, hol, baðherbergi og þvottahús. Þá fylgir íbúðinni jafnframt óskráð geymsla. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 94,4 fermetrar.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi, geymsla og fatahengi.
Hol: Parketlagt hol með fataskápum.
Eldhús: Parketlagt með snyrtilegri eldhúsinnréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi.
Stofa: Er björt, opin með útgengt út á pall og garð.
Hjónaherbergi: Gott herbergi með parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi, flísalagt með baðkari, upphengdu klósetti, handklæðaofni og innréttingu.
Þvottahús: Er á jarðhæð með sérinngangi og partur af sameign.
Geymsla í kjallara: Sameign sem er lokuð í dag en hægt væri að opna og nýta á einhvern hátt.
Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign í fjölskylduvænu hverfi, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Eign sem er þess virði að skoða.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
Fylgdu mér á Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. des. 2023
71.200.000 kr.
72.200.000 kr.
94.4 m²
764.831 kr.
27. sep. 2017
30.050.000 kr.
44.900.000 kr.
94.4 m²
475.636 kr.
14. jan. 2014
22.850.000 kr.
25.500.000 kr.
94.4 m²
270.127 kr.
8. ágú. 2012
19.850.000 kr.
23.500.000 kr.
94.4 m²
248.941 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026