Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2024
100 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Vel skipulagða íbúð í nýju raðhúsi í nýju hverfi á Selfossi skammt frá Stekkjarskóla.
Húsið er timburhús, klætt að utan með báruáli og sléttri ál klæðningu, gluggar eru ál/tré gluggar, vindskeiðar og undirklæðning úr málaðri furu. Heildarstærð hússins er 100m2 og skiptist það í forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús.
Gólfhiti er í húsinu, steyptur í plötu, veggir og loft klædd með gipsi, heilspartlað og málað. Harðparket er á gólfum en flísar á votrýmum, innihurðar eru yfirfelldar hvítar.
Nánari lýsing eignar:
Andyri er flísalagt og þar er rúmgóður fataskápur.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi með upphengdu salerni, gólfsturtu og innréttingu, flísar á gólfi. Inn af baðherbergi er þvottahús með innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu. Eldhús er með rúmgóðri innréttingu með eyju. Í innréttingu er innbyggður ísskápur og uppþvottavél, spanhelluborð og bakarofn. Borðstofa/stofa er björt og rúmgóð, parket á gólfum og útgengt út á suðurlóð.
Lóðin er þökulögð og mulningur er í bílaplan. Steypt ruslatunnskýli fylgir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
Vel skipulagða íbúð í nýju raðhúsi í nýju hverfi á Selfossi skammt frá Stekkjarskóla.
Húsið er timburhús, klætt að utan með báruáli og sléttri ál klæðningu, gluggar eru ál/tré gluggar, vindskeiðar og undirklæðning úr málaðri furu. Heildarstærð hússins er 100m2 og skiptist það í forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús.
Gólfhiti er í húsinu, steyptur í plötu, veggir og loft klædd með gipsi, heilspartlað og málað. Harðparket er á gólfum en flísar á votrýmum, innihurðar eru yfirfelldar hvítar.
Nánari lýsing eignar:
Andyri er flísalagt og þar er rúmgóður fataskápur.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi með upphengdu salerni, gólfsturtu og innréttingu, flísar á gólfi. Inn af baðherbergi er þvottahús með innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu. Eldhús er með rúmgóðri innréttingu með eyju. Í innréttingu er innbyggður ísskápur og uppþvottavél, spanhelluborð og bakarofn. Borðstofa/stofa er björt og rúmgóð, parket á gólfum og útgengt út á suðurlóð.
Lóðin er þökulögð og mulningur er í bílaplan. Steypt ruslatunnskýli fylgir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. des. 2024
38.500.000 kr.
137.700.000 kr.
10102 m²
13.631 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026