Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

620

svg

502  Skoðendur

svg

Skráð  31. jan. 2025

einbýlishús

Hamarstígur 32

600 Akureyri

83.900.000 kr.

537.821 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2147086

Fasteignamat

72.350.000 kr.

Brunabótamat

64.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1953
svg
156 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað fimm herbergja 156m2 einbýlishús.  Skemmtileg staðsetning á Brekkunni.

Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað, með fallegum gluggum, hiti í gólfum á miðhæð hússins.

Eignin skiptist í: 
Miðhæð: Anddyri, baðherbergi, hol, stofa, borðstofa, eldhús og svefnherbergi.   
Rishæð:  Þrjú svefnherbergi, baðherbergi og hol.
Neðsta hæð: Þvottahús og geymslur


Miðhæð:
Forstofa:  Flísar á gólfum góðir skápar.
Baðherbergi:  Er flísalagt með ljósri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðu.  Tveir gluggar eru þar.
Eldhús:  Falleg sprautulökkuð inréttinng  og ljósri borðplötu, eyja með gashellum, tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél. Mikið skápapláss og góð vinnuaðstaða.
Borðstofa:  Mjög rúmgóð með flísum á gólfi, tveir fallegir gluggar.
Stofa:  Björt og mjög rúmgóð stofa, tvöföld hurð út úr stofu út á rúmgóðan timburpall.   
Svefnherbergi: Flísar á gólfi með góðum nýlegum fataskápum.
Pallur: Stór timburpallur við húsið að vestan, með góðri geymslu.  Einnig er steyptur pallur við inngangshurð með góðri geymslu undir sem er innangengt í af neðstu hæð.
Rishæð:
Stigi:  Timburstigi er upp á efri hæð, sem var endunýjaður árið 2017.
Hol:  Flísar á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú öll með parketi á gólfum, útgengt er út á litlar svalir úr stærsta herberginu.
Baðherbergi:  Flísalagt með sturtuklefa.  Opnanlegur gluggi.
Neðsta hæð:
Stigi: Steyptur með flísum.
Gangur/forstofa: Flísar á gólfi, inngangshurð út á bílaplan og garð.
Þvottahús:  Þar er flísar á gólfi, opnanlegur gluggi.
Geymslur:  Þrjár góðar geymslur, með máluðu gólfi, þar af ein sem er undir steyptum palli sem er mjög rúmgóð.  Allir gluggar nema í minnstu geymslu eru opnanlegir.

Annað:
   - Hiti í gólfum á miðhæð hússins.
-    Gluggar endunýjaðir 2010.
   - Eldhús endurnýjað árið. 2005
   - Baðherbergi endurnýjað árið 2005
   - Búið að skipta um rafmagnstöflu og draga nýtt í hluta hússins árið.2005 
   - Ný gólfefni (flísar) á stóran hluta af húsinu árið. 2005
   - Nýr stigi milli hæða settur árið 2017.
   - Lagnir endurnýjaðar árið 2007.
   - Hiti í plani og stétt.
   - Stórt bílastæði.
   - Stór timburpallur, Reiknað er með tengingu fyrir heitan pott á pall.  Einnig eru útigeymslur á palli.
   - Stutt í margskonar þjónustu s.s grunn- og leikskóla svo margskonar íþróttaaðstöðu og verslanir.
   - Eignin er í einkasölu á FS fasteignir

 

img
Friðrik Einar Sigþórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri