Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Kristján Borgar Samúelsson
Vista
fjölbýlishús

Listabraut 7

103 Reykjavík

78.900.000 kr.

781.188 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2032019

Fasteignamat

69.000.000 kr.

Brunabótamat

54.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1962
svg
101 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Svalir

Lýsing

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður kynnir einstaklega falleg og rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 3.hæð í mikið endurnýjuðu fjölbýlishúsi.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, stofu, svalir með svalalokun.


Nánari lýsing:
Forstofa/hol er rúmgóð með fataskáp. Tengir saman eldhús, stofu og herbergjagang. Parket á gólfi.
Eldhús er með nýlegri innréttingu með góðu skápa og skúffuplássi, helluborð, innbyggður ofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og frystir einnig innbyggð uppþvottavél, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Parket á gólfi
Stofan er rúmgóð og björt með fallegur útsýni. Út gengt út á yfirbyggðar suðursvalir. Parket á gólfi
Herbergi I: Parket á gólfi.
Herbergi II: Parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað 2019. Flísalagt í hólf og gólf. Vegghengt salerni, baðinnrétting og sturta.
Hjónaherbergi er rúmgott með walk-in fataskáp, parket á gólfi.
Sérgeymsla: 5 fm í kjallara.

Í sameign í kjallara er sameiginlegt þvottahús, hjóla og vagnageymsla.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. des. 2024
66.600.000 kr.
8.500.000 kr.
20302 m²
419 kr.
18. maí. 2022
52.150.000 kr.
76.000.000 kr.
122.3 m²
621.423 kr.
7. maí. 2018
45.100.000 kr.
46.500.000 kr.
122.3 m²
380.213 kr.
20. apr. 2011
22.350.000 kr.
24.500.000 kr.
122.3 m²
200.327 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík