Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

335

svg

289  Skoðendur

svg

Skráð  24. feb. 2025

fjölbýlishús

Vallengi 3

112 Reykjavík

71.500.000 kr.

806.088 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2219108

Fasteignamat

57.600.000 kr.

Brunabótamat

39.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1995
svg
88,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

***ATH OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR, EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN***

LIND fasteignasala & Páll Konráð kynna í einkasölu: Glæsilega og vel skipulagða 88,7 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi, skjólgóðum afgirtum sérafnotareit, sérmerktu bílastæði og mjög fallegri lóð. Stutt í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

- Íbúðin var öll tekin í gegn árið 2021.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá Íslands: Eign merkt 0101-03, fastanúmer 221-9108, birt stærð er samtals 88.7 m² hjá Þjóðskrá Íslands og samanstendur af andyri, eldhúsi, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergjum,  baðherbergi og þvottahúsi/geymslu innan íbúðar.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is


Nánari lýsing:
Forstofa: Með fatahengi og flísum á gólfi. 
Eldhús: Opið við stofu, nýleg hvít innrétting og steinn á borði. Span helluborð, bakaraofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél og stæði fyrir ísskáp. Flísar á gólfi. Útgengt er út í sérgarð með timbur verönd til suðurs.  
Stofa: Er rúmgóð og björt með harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Með góðum fataskápum og harðparket á gólfi. 
Svefnherbergi: Með góðum fataskáp og harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Með sturtu, infelld lýsing og hljóðdúkur í lofti, upphengt salerniog nýleg hvít innrétting. Flisar á gólfi og veggjum. 
Þvottahús og geymsla: Er innan íbúðar með flísum á gólfi.

Íbúðin var öll tekin í gegn árið 2021:
 - Nýtt parket. - NÝJAR flísar á baði, þvottahúsi og eldhúsi frá ÁLFABORG. - Ný innrétting í eldhúsi ásamt heimilistækjum, steinn á borði frá S Helgason. - Endurnýjað baðherbergi. - Ný blöndunartæki í eldhúsi og sturtu. handvaskur inn á baði. - Nýjar inni hurðir. 

Eignin er vel staðsett í þessu gróna og vinsæla hverfi í Grafarvogi og í mjög þægilegu göngufæri við alla þjónustu, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Bæði Spöngin og Egilshöll eru í göngufæri, þar sem finna má t.d. verslanir, bókasafn, líkamsrækt og kvikmyndahús.
Húsið er steypt Permaform einingahús byggt af Ármannsfelli hf árið 1995, lítur vel út og virðist hafa fengið gott viðhald.  Góður sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum, frábært umhverfi fyrir börn. 


Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. jún. 2020
37.400.000 kr.
37.700.000 kr.
88.7 m²
425.028 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
kr.
20%
kr.
ár
kr.
80% lántaka
26.392.000 kr. lán
Reglur Seðlabankans um hámark greiðslubyrðar
35-40% af mánaðarlegum tekjum
175.000 kr. - 200.000 kr.
Verðtryggðar afborganir
115.391 kr. - 141.266 kr.
2.15 - 4% vextir
Greiðir lánið 3.8x niður
Þessi tala sýnir þér hversu oft þú greiðir upphaflegan höfuðstól lánsins til baka yfir lánstímann
Óverðtryggðar afborganir
115.391 kr. - 141.266 kr.
2.15 - 4% vextir
Greiðir lánið 3.8x niður
Þessi tala sýnir þér hversu oft þú greiðir upphaflegan höfuðstól lánsins til baka yfir lánstímann
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone