Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

297

svg

263  Skoðendur

svg

Skráð  10. mar. 2025

fjölbýlishús

Álfkonuhvarf 53

203 Kópavogur

75.900.000 kr.

766.667 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2273661

Fasteignamat

70.000.000 kr.

Brunabótamat

51.930.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
99 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Álfkonuhvarf 53 , íbúð 0304, fnr. 251-5913 

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 99 fm og þar af er geymsla 10 fm. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.  Skráð byggingarár hússins er 2005. Húsið er 4 hæða og er íbúðin á 3. hæð hússins.  17 íbúðir eru í húsinu. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikað bílastæði fyrir framan húsið. Fallegt og snyrtileg sameign sem liggur að íbúðinni. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Rúmgóður fataskápur. 

Stofa/borðstofa:  Eikarparket á gólfi. Stórir gluggar og svalahurð þar sem útgengt er á góðar svalir sem snúa .vestur/suðvestur. 

Eldhús: Parket á gólfi. Eikarinnrétting með flísalögn á milli efri og neðri skápa.  Helluborð með viftu yfir. Bakstursofn í vinnuhæð og þar fyrir ofan er combi ofn. 

Svefnherbergi: Eru tvö og bæði þeirra með parketi á gólfi sem og fataskápum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtutæki. Eikarinnrétting með handlaug. Upphengt salerni. Ekki er gluggi í rýminu en lofttúða er til staðar. 

Þvottahús: Flísar á gólfi. Innrétting undir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Lofttúða. 

Geymsla:  10 fm geymsla með epoxy á gólfi og hillum. 

Stæði í bílakjallara: Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallaranum. 

Sameign: Rúmgóð hjóla og vagnageymsla. Sameign hússins er snyrtileg og vel umgengin. Lóðin er fullfrágengin og með malbikuðum bílastæðum. 

Álfkonuhvarf 53 er virkilega falleg íbúð á vinsælum stað í Hvarfahverfi í Kópavogi. Stutt er í leikskóla, grunnskóla, verslanir, þjónustu og falleg útivistarsvæði. Fallegt útsýni úr íbúðinni og engin hús sem skyggja á útsýni og sólargeisla. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. jún. 2022
52.550.000 kr.
68.700.000 kr.
99 m²
693.939 kr.
4. apr. 2007
22.150.000 kr.
23.800.000 kr.
99 m²
240.404 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone