Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elín Káradóttir
Hrönn Bjargar Harðardóttir
Kristín Rós Magnadóttir
Vista
fjölbýlishús

MIÐGARÐUR 2 íb 203

700 Egilsstaðir

46.500.000 kr.

459.941 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2175998

Fasteignamat

38.700.000 kr.

Brunabótamat

46.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1984
svg
101,1 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIÐGARÐUR 2 ÍBÚÐ 203, 700 Egilsstaðir. Fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í grónu hverfi með útsýni yfir Lagarfljót. 
Góð staðsetning á vinsælum stað á Egilsstöðum, opið svæði er aftan við húsið og útsýni, stutt í grunnskóla, menntaskóla og íþróttahúsið á Egilsstöðum. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Íbúðin er 101.1 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Skáli (anddyri íbúðar/hol), eldhús, stofa og borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi. Sér geymsla í sameign. 
 
Nánari lýsing: 
Skáli (anddyri/hol) með fjórföldum fataskáp.
Eldhús, U-laga innrétting, borðkókur. Keramik helluborð, vifta, ofn, keramklvaskur. Gert er ráð fyrir bæði ísskáp og uppþvottavél í innréttingu (getur mögulega fylgt). 
Stofa og borðstofa, útgengt út á svalir með útsýni yfir héraðsflóann. 
Svefnherbergin eru þrjú.
Hjónaherbergi er með fjórföldum fataskáp.
Barnaherbergin eru tvö, fataskápur er í öðru herberginu. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sturta, upphengt salerni, vaskinnrétting og innrétting fyrir eina vél frá Brúnás, gluggi. Baðherbergið var allt endurnýjað fyrir einu og hálfu ári síðan.
Þvottaaðstaða er á baðherbergi, innrétting 
Gólfefni: Harðparket er á skála, stofu/borðstofu og svefnherbergjum. Flísar á eldhúsi og baðherbergi. Nýlegar innihurðar frá Húsasmiðjunni. Rofar og tenglar í íbúð hafa verið endurnýjaðir. 
Sér geymsla er á jarðhæð. Eldvarnarhurð er inn í íbúðina frá stigagangi. 
Ljósleiðari.

MIðgarður 2 er steypt þriggja hæða fjölbýlishús byggt árið 1984. Miðgarður 2-6 samanstendur af þremur stigagöngum, 9 íbúðir eru í hverjum stigagangi. Húsið er steypt, bárujárn á þaki. Malbikuð bílastæði eru við húsið. Lóðin er sameiginleg grasi gróin. Steypt stétt og steyptar tröppur eru að inngangi hússins.
Á jarðhæð í sameign er sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla ásamt sorpgeymslu.
Tvö húsfélög eru starfandi; eitt fyrir stigaganginn (Miðgarður 2) og eitt fyrir allt húsið (Miðgarður 2,4,6).

Sjá í eignaskiptayfirlýsingu skjal nr. 426-F-002180/1980.
Staðsetning 2. hæð t. hægri. Fermetrar 88,0. Hundraðshl. íb. í húsinu öllu 15,96.

ATH misræmi er á milli skráningar stærðar íbúðar í eignaskiptayfirlýsingu og uppgefinni brúttó m² stærð íbúðar hjá HMS.
Eignin er seld í samræmi við skráningu fasteignayfirlits HMS árið 2025. 

Tvö húsfélög eru starfandi í húsinu, Miðgarður 2 húsfélag greitt mánaðarlega kr. XXXX,- og  Miðgarður 2-6 húsfélag greitt mánaðarlega kr. XXXXX,-, sjá yfirlýsingar húsfélags í viðhengi. 

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fasteignanúmer 217-5998.

Stærð: Íbúð 101.1 m². 
Brunabótamat: 46.350.000kr.
Fasteignamat: 38.700.000 kr.   
Byggingarár: 1984
Byggingarefni: Steypa.
Eignarhald: Séreign 02.0203 Íbúð á hæð, 101.1 Brúttó m². 01 0 Sameign allra 01.X 18.2 Brúttó m². 

Gjöld er kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi   - 0.8% af fasteignamati, u.þ.b. kr. 309.600.-.  - 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða u.þ.b. kr. 154.800 .-.  
- 1.6% fyrir lögaðila u.þ.b. kr.  619.200.-.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali s.s. kaupsamning, veðskuldabréfi, veðleyfi, afsali o.fl. kr. 2.700,- af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá heimasíður lánastofnanna. 4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900,-, með vsk.
 
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.             
BYR fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir leita sér sérfræðiaðstoðar um nánari skoðun um ástand eignar.


Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak o.s.frv.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is

Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. maí. 2018
16.350.000 kr.
19.000.000 kr.
101.1 m²
187.933 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði