Opið hús: HLÉSKÓGAR 2-6 ÍBÚÐ 303 , 700 Egilsstaðir. Eignin verður sýnd mánudaginn 12. maí 2025 milli kl. 16:00 og kl. 16:30. Vinsamlegast boðið komu ykkar á byr@byrfasteignasala.is | 483-5800
Lýsing
Fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, stutt í alla almenna þjónustu s.s. skóla og leikskóla. Smellið hér fyrir staðsetningu.
Húsið er byggt úr forsteyptum einingum, byggt árið 1991, eignin skiptist í íbúð 93.5 m² og geymslu 9 m², samtals 102.5 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag íbúðar: anddyri, gangur, eldhús, stofa og borðstofa, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús/búr. Í sameign er inngangur, sér geymsla, hjóla- og vagnageymsla, sorpgeymsla.
Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |
Nánari lýsing:
Anddyri, fatahengi og skóhillur. Gangur liggur frá anddyri að öðrum rýmum íbúðar.
Eldhús, L-laga innrétting, helluborð og vifta, AEG ofn í vinnuhæð, borðkrókur, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu (getur mögulega fylgt).
Stofa og borðstofa, útgengt út á svalir.
Herbergi I, hjónaherbergi, fimmfaldur fataskápur.
Herbergi II, tvöfaldur fataskápur.
Herbergi III, tvöfaldur fataskápur.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta, upphengt salerni, vaskinnrétting og speglaskápur.
Þvottahús/búr, geymsluskápur, pláss fyrir tvær vélar, vegghillur.
Gólfefni: Parket á stofu, borðstofu, gangi og anddyri. Dúkur á svefnherbergjum. Flísar á eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.
Húsið Hléskógar 2-6 er fjölbýlishús, byggt úr forsteyptum einingum, risþak. Húsið er byggt 1993.
Húsið er fjórar hæðir (jarðhæð + þrjár hæðir), alls eru tíu íbúðir í húsinu, ein á jarðhæð, þrjár á fyrstu, annarri og þriðju hæð.
Bílastæði eru sameiginleg malbikuð, lóð er frágengin, hellulagt er að inngangi hússins.
Lóðin er sameiginleg 2825,0 m² leigulóð í eigu Múlaþings, lóðarleigusamningur til 50 ára frá 18. apríl 1991.
Samkvæmt eignarskiptayfirlýsingu, Hléskógar 2-6, Egilsstaðir, skjal nr. 426-F-000097/1992. Áður send skiptayfirlýsing dagsett 31.7.1991 skoðast ógild.
2. hæð. Íbúð nr. 02.01 Séreign 93.5 m². Eignarhlutfall 10,50 %.
Húseignin er fjölbýlishús á fjórum hæðum (jarðhæð + 3 hæðir).
Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer 217-5708.
Stærð: Íbúð 93.5 m². Geymsla 9 m². Samtals 102.5 m².
Brunabótamat: 46.450.000 kr.
Fasteignamat: 38.100.000 kr.
Byggingarár: 1993.
Eignarhald:
01 2 - Séreign: Rými 01.0003 Geymsla 9 Brúttó m². 01.0303 Íbúð á hæð 93.5 Brúttó m².
01 X - Sameign allra 17.8 Brúttó m².
Gjöld er kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi
- 0.8% af fasteignamati, u.þ.b. kr. 304.800.-
- 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða u.þ.b. kr. 152.400.-
- 1.6% fyrir lögaðila u.þ.b. kr. 609.600.-.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali s.s. kaupsamning, veðskuldabréfi, veðleyfi, afsali o.fl. kr. 2.700,- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá heimasíður lánastofnanna.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900.-, með vsk.
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
BYR fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir leita sér sérfræðiaðstoðar um nánari skoðun um ástand eignar.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak o.s.frv.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Kristín Rós Magnadóttir, löggiltur fasteignasali / lögfræðingur - kristin@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala