Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
89 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan og fasteignasalinn Jason Kristinn, netfang jason@betristofan.is og sími 775-1515 kynna fallega og vel skipulagða 3ja herbergja ca. 90 m2 búð á 3. hæð viðhaldsléttu lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri á vinsælum stað í Grafarvogi með útgengi út á yfirbyggðar svalir til suðurs. Mikið og fallegt útsýni er frá íbúðinni. Bílastæði í bílageymslu fylgir þar sem búið er að tengja rafmagn fyrir hleðslustöð.
Íbúðin samanstendur af forstofu, 2 svefnherbergjum, borðstofu, stofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Geymsla sem er 6,9 fm er í kjallara.
Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi og eikarfataskáp.
Eldhús er parketlagt með fallegri eikarinnréttingu með ljúflokunum á skúffum og miklu skápaplássi , flísar á milli skápa, innbyggð AEG uppþvottavél, AEG keramik helluborð með AEG viftu yfir, gert er ráð fyrir háum ísskáp í innréttingu, granít borðplata.
Stofa og borðstofa eru í sameiginlegu björtu og opnu rými með parketi á gólfi. Útgengi út á yfirbyggðar svalir til suðurs með tréflísum á gólfi.
Hjónaherbergi er parketlagt með eikarfataskáp.
Svefnherbergi er parketlagt með eikarfataskáp.
Baðherbergi flíslagt í hólf og gólf, sturta, handklæðaofn og handlaug á eikar innréttingu með granít borðplötu og handklæðaskáp til hliðar.
Þvottahús með efri skápum og borðplötu með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, þvottasnúrur og flísar á gólfi.
Nýlega er búið að ljúka við að rafbílavæða bílastæði í bílageymslu ásamt rafheðslustaur á bílastæði fyrir utan hús.
Húsgald eignarinnar er 30.000 kr á mánuði, innifalið í húsgjöldum er allur almennur rekstur húsfélags, rafmagn í sameign, allur hitakostnaður, þrif sameignar, þrif sorpgeymslu og húseigandatrygging.
Stutt er í alla helstu þjónustu, golfvöll, sundlaug , verslanir og skemmtilegar gönguleiðir.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Íbúðin samanstendur af forstofu, 2 svefnherbergjum, borðstofu, stofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Geymsla sem er 6,9 fm er í kjallara.
Nánari lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi og eikarfataskáp.
Eldhús er parketlagt með fallegri eikarinnréttingu með ljúflokunum á skúffum og miklu skápaplássi , flísar á milli skápa, innbyggð AEG uppþvottavél, AEG keramik helluborð með AEG viftu yfir, gert er ráð fyrir háum ísskáp í innréttingu, granít borðplata.
Stofa og borðstofa eru í sameiginlegu björtu og opnu rými með parketi á gólfi. Útgengi út á yfirbyggðar svalir til suðurs með tréflísum á gólfi.
Hjónaherbergi er parketlagt með eikarfataskáp.
Svefnherbergi er parketlagt með eikarfataskáp.
Baðherbergi flíslagt í hólf og gólf, sturta, handklæðaofn og handlaug á eikar innréttingu með granít borðplötu og handklæðaskáp til hliðar.
Þvottahús með efri skápum og borðplötu með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, þvottasnúrur og flísar á gólfi.
Nýlega er búið að ljúka við að rafbílavæða bílastæði í bílageymslu ásamt rafheðslustaur á bílastæði fyrir utan hús.
Húsgald eignarinnar er 30.000 kr á mánuði, innifalið í húsgjöldum er allur almennur rekstur húsfélags, rafmagn í sameign, allur hitakostnaður, þrif sameignar, þrif sorpgeymslu og húseigandatrygging.
Stutt er í alla helstu þjónustu, golfvöll, sundlaug , verslanir og skemmtilegar gönguleiðir.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. nóv. 2021
43.150.000 kr.
57.500.000 kr.
89 m²
646.067 kr.
1. ágú. 2007
9.970.000 kr.
24.500.000 kr.
89 m²
275.281 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025