Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
88,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Mjög falleg og björt 88,9 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Sóleyjarima 19 í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús. Suðursvalir. Sér geymsla í kjallara. Íbúðir í Sóleyjarima 19 eru fyrir 50 ára og eldri. Mjög snyrtileg sameign. Mynddyrasími er í húsinu. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánaril lýsing:
Forstofa: komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum.
Stofan og eldhúsið eru samliggjandi og mynda eina heild.
Stofan: Rúmgóð parketlögð stofa með svölum út af sem snúa til suðurs.
Eldhúsið: Falleg innrétting úr eik, með neðri og efri skápum. Granítsteinn er á vinnuborðum. Ofn úr stáli. Innbyggð uppþvottavél.
Herbergi 1: Parketlagt herbergi með skápum.
Herbergi 2: Parketlagt herbergi með skápum.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt, gólf og veggir. Sturtuklefi. Innrétting við vask með granítborðplötu. Handklæðaofn.
Þvottahús: Þvottahúsið er flísalagt. Borðplata er í þvottahúsi og vaskur.
Geymsla: Sér geysla með hillum er í kjallara.
Mjög falleg íbúð í eftirsóttu húsi fyrir 50 ára og eldri. Húsið er álklætt að utan. Hleðslustöð er á bílaplani hússins.
Örstutt í verslanir og þjónustu. Fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni svo og golfvöllur og sundlaug.
Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánaril lýsing:
Forstofa: komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum.
Stofan og eldhúsið eru samliggjandi og mynda eina heild.
Stofan: Rúmgóð parketlögð stofa með svölum út af sem snúa til suðurs.
Eldhúsið: Falleg innrétting úr eik, með neðri og efri skápum. Granítsteinn er á vinnuborðum. Ofn úr stáli. Innbyggð uppþvottavél.
Herbergi 1: Parketlagt herbergi með skápum.
Herbergi 2: Parketlagt herbergi með skápum.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt, gólf og veggir. Sturtuklefi. Innrétting við vask með granítborðplötu. Handklæðaofn.
Þvottahús: Þvottahúsið er flísalagt. Borðplata er í þvottahúsi og vaskur.
Geymsla: Sér geysla með hillum er í kjallara.
Mjög falleg íbúð í eftirsóttu húsi fyrir 50 ára og eldri. Húsið er álklætt að utan. Hleðslustöð er á bílaplani hússins.
Örstutt í verslanir og þjónustu. Fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni svo og golfvöllur og sundlaug.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. júl. 2007
8.900.000 kr.
22.000.000 kr.
88.9 m²
247.469 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025