Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jósep Grímsson
Rúnar Örn Rafnsson
Vista
svg

115

svg

103  Skoðendur

svg

Skráð  10. apr. 2025

fjölbýlishús

Mosarimi 2

112 Reykjavík

75.900.000 kr.

792.276 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2213525

Fasteignamat

63.500.000 kr.

Brunabótamat

47.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1994
svg
95,8 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing


Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Mosarimi.
Virkilega falleg og björt, mikið endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á góðum stað miðsvæðis í Grafarvogi.

Komið er inn á rúmgóða forstofu með fataskáp.
Baðherbergið sem hefur allt verið nýlega endurnýjað er flísalgt í hólf og gólf. Þar er falleg innrétting, upphengt salerni og walk in sturta. Tengi er fyrir þvottavél á baðherberginu og er mjög góð innrétting í kringum tækin.                                                                                          
Svefnherbergin í íbúðinni eru þrjú, þau eru rúmgóð og björt. Stór fataskápur er í hjónaherberginu.                                                       
Eldhúsið er með fallegri nýrri innréttingu og tækjum, Þar er mikið skápapláss og góð vinnuaðstaða.          
Stofa og borðstofa eru í björtu og rúmgóðu rými með stórum gluggum. Útgengt er úr stofu út á sér svalir.
Í sameigninni er sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla.
Íbúðin er með nýju parketi , nýjum flísum og nýjum innihurðum. Búið er að skipta um gler og ytra byrði glugga á annari hlið hússins.
Sér bílastæði fyrir framan húsið fylgir eigninni.


Þetta er virkilega falleg, mikið endurnýjuð eign á  eftirsóttum stað þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem, skóla, leikskóa og verslanir sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. fagleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is

 

Fasteignasalan Grafarvogi

Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. feb. 2024
62.650.000 kr.
62.800.000 kr.
95.8 m²
655.532 kr.
16. mar. 2016
25.650.000 kr.
29.000.000 kr.
95.8 m²
302.714 kr.
27. nóv. 2007
18.220.000 kr.
23.500.000 kr.
95.8 m²
245.303 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Fasteignasalan Grafarvogi

Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
phone