Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1942
64,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 13. apríl 2025
kl. 16:00
til 16:30
Opið hús að Grettisgötu 86, 101 Reykjavík, sunnudaginn 13. apríl milli kl. 16:00 og kl. 16:30. Verið velkomin.
Lýsing
Valhöll kynnir 2ja herbergja risíbúð á 4. hæð (efstu hæð) í fallegu steinhúsi á horni Grettisgötu og Snorrabrautar í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin snýr að rólegum bakgarði með útsýni í átt að Hallgrímskirkju. Stutt í alla þjónustu, verslanir, veitingastaði og aðra afþreyingu sem miðbærinn hefur upp á að bjóða.
Samkvæmt fasteignayfirliti frá HMS er íbúðin skráð 64,2 fm á stærð.
Nánari lýsing:
Anddyri / gangur: með flísum og parketi á gólfi.
Stofa: með parketi á gólfi, björtum gluggum og útgengi á svalir.
Eldhús: með hvítri innréttingu, þakglugga og korkflísum á gólfi.
Svefnherbergi: með fataskápum, þakglugga og parketi á gólfi.
Baðherbergi: innaf af svefnherbergi með vaski, þakglugga og sturtu.
Salerni: innaf gangi með klósetti og flísum á gólfi.
Þvottahúsið: sameiginlegt í kjallara.
Endurbætur að sögn seljanda:
2021: húsið steinað að utan, þakkantur endursteyptur og settar nýjar rennur.
2013: ný handrið á svalirnar og þær flotaðar.
2024: nýjar plastplötur í sturtuklefan og nýtt Grohe sturtusett.
Einnig hafa rafmagnstöflur verið endurnýjaðar á einhverjum tímapunkti.
Hússjóður:
Í dag er verið að greiða 13.943 kr. í hússjóð fyrir þessa íbúð.
Nánari upplýsingar veitir:
Gylfi Þór Gylfason aðstoðarmaður fasteignasala í síma 770-4040 eða í tölvupósti á netfangið gylfi@valholl.is
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Samkvæmt fasteignayfirliti frá HMS er íbúðin skráð 64,2 fm á stærð.
Nánari lýsing:
Anddyri / gangur: með flísum og parketi á gólfi.
Stofa: með parketi á gólfi, björtum gluggum og útgengi á svalir.
Eldhús: með hvítri innréttingu, þakglugga og korkflísum á gólfi.
Svefnherbergi: með fataskápum, þakglugga og parketi á gólfi.
Baðherbergi: innaf af svefnherbergi með vaski, þakglugga og sturtu.
Salerni: innaf gangi með klósetti og flísum á gólfi.
Þvottahúsið: sameiginlegt í kjallara.
Endurbætur að sögn seljanda:
2021: húsið steinað að utan, þakkantur endursteyptur og settar nýjar rennur.
2013: ný handrið á svalirnar og þær flotaðar.
2024: nýjar plastplötur í sturtuklefan og nýtt Grohe sturtusett.
Einnig hafa rafmagnstöflur verið endurnýjaðar á einhverjum tímapunkti.
Hússjóður:
Í dag er verið að greiða 13.943 kr. í hússjóð fyrir þessa íbúð.
Nánari upplýsingar veitir:
Gylfi Þór Gylfason aðstoðarmaður fasteignasala í síma 770-4040 eða í tölvupósti á netfangið gylfi@valholl.is
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. okt. 2016
22.300.000 kr.
23.900.000 kr.
64.2 m²
372.274 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025