Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1906
131 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Spítalavegur 15 er tvílyft timburhús með lágu risi, með steyptum kjallara. Á báðum stöfnum þess eru útskot eða forstofubyggingar, jafnháar húsinu og einnig er stigabygging á bakhlið. Húsið er mikið endurnýjað og er afar sjarmerandi 5 herbergja efri hæð þess til sölu. Stærð er 131,0 m².
**Frekari upplýsingar í siggithrastar@kaupa.is - 466-1600**
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla í kjallara.
Forstofa er af jarðhæð, gengið er upp steyptar tröppur norðan megin við hús að forstofu, í forstofu er opið fatahengi og þaðan er gegnið upp tréstiga að hæð.
Eldhús er rúmgott, með ljósri innréttingu og gólffjölum. Góður borðkrókur er í eldhúsi og er það hálfopið fram á gang íbúðar. Úr forstofu er gengið niður tréstiga í kjallara hússins.
Stofa og borðstofa eru í opni rými og er það afar bjart með stórum gluggum til tveggja átta með mjög góðu útsýni. Gólefni eru gólffjalir og parket.
Svefnherbergi eru þrjú talsins, tvö með máluðum gólffjölum og eitt með dúk. Á svefnherbergisgangi er ágætis innskot sem er í dag nýtt sem fatahirsla fyrir svefnherbergi.
Baðherbergi er nýlega uppgert, þar ljós innrétting undir vask, sturtuklefi, upphengt wc, handklæðaofn og vínylparket á gólfi. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús er sameiginlegt og er það í kjallara hússins.
Geymsla er í kjallara og er hún mjög rúmgóð.
Annað:
- Þak hefur verið endurnýjað.
- Nýlegt baðherbergi, skipt var um allar vatnslagnir og ný skólplögn.
- Mikið og gott útsýni úr íbúðinni.
- Virkilega skemmtileg eign á mjög góðum stað.
- Eignin hefur fengið gott viðhald að innan sem utan í gegnum árin.
- Nýlega steyptar tröppur að inngangi.
- Eignarlóð.
- Eignin getur verið laus fljótlega
**Frekari upplýsingar í siggithrastar@kaupa.is - 466-1600**
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla í kjallara.
Forstofa er af jarðhæð, gengið er upp steyptar tröppur norðan megin við hús að forstofu, í forstofu er opið fatahengi og þaðan er gegnið upp tréstiga að hæð.
Eldhús er rúmgott, með ljósri innréttingu og gólffjölum. Góður borðkrókur er í eldhúsi og er það hálfopið fram á gang íbúðar. Úr forstofu er gengið niður tréstiga í kjallara hússins.
Stofa og borðstofa eru í opni rými og er það afar bjart með stórum gluggum til tveggja átta með mjög góðu útsýni. Gólefni eru gólffjalir og parket.
Svefnherbergi eru þrjú talsins, tvö með máluðum gólffjölum og eitt með dúk. Á svefnherbergisgangi er ágætis innskot sem er í dag nýtt sem fatahirsla fyrir svefnherbergi.
Baðherbergi er nýlega uppgert, þar ljós innrétting undir vask, sturtuklefi, upphengt wc, handklæðaofn og vínylparket á gólfi. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús er sameiginlegt og er það í kjallara hússins.
Geymsla er í kjallara og er hún mjög rúmgóð.
Annað:
- Þak hefur verið endurnýjað.
- Nýlegt baðherbergi, skipt var um allar vatnslagnir og ný skólplögn.
- Mikið og gott útsýni úr íbúðinni.
- Virkilega skemmtileg eign á mjög góðum stað.
- Eignin hefur fengið gott viðhald að innan sem utan í gegnum árin.
- Nýlega steyptar tröppur að inngangi.
- Eignarlóð.
- Eignin getur verið laus fljótlega
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. júl. 2007
12.420.000 kr.
13.000.000 kr.
131 m²
99.237 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025