Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
fjölbýlishús

Halldóruhagi 1 íbúð 106

600 Akureyri

58.500.000 kr.

757.772 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2513006

Fasteignamat

52.950.000 kr.

Brunabótamat

53.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
77,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 22. apríl 2025 kl. 16:15 til 17:00

Lýsing

Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Halldóruhagi 1 íbúð 106 - Nýleg og mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli með lyftu og sér stæði í bílageymslu - stærð 77,2 m²


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Í kjallaranum er sér geymsla og sér stæði í bílageymslu. 

Forstofa er með harð parketi á gólfi og tvöföldum skáp. 
Eldhús, vönduð grá L-laga innrétting með flísum á milli skápa. Bosch helluborð, ofn og vifta. Stæði er í innréttingu fyrir ísskáp og uppþvottavél. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými með harð parketi á gólfi. Úr stofu er rennihurð út á steypta suður verönd með steyptum skjólveggjum, skráð 7,3 m² að stærð
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harð parketi á gólfi og gráum fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningum 8,7 og 12 m²
Baðherbergi eru með flísum á gólfi og hluta veggja, grárri innréttingu og speglaskáp, upphengdu wc og sturtu. Stæði er í innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 

Í kjallaranum er sér geymsla skráð 5,4 m² að stærð
Sér stæði í bílageymslu. Búið er að leggja að stæðinu svo hægt sé að setja upp rafhleðslustöð.

Annað
- Mynddyrasími
- Hvítar innihurðar
- Allar innréttingar eru frá Brúnás
- Hljóðdempandi plötur í öllum loftum nema á baðherbergi. 
- Dimmer er á ljósum í stofu, eldhúsi og hjónaherbergi.
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Eignin er laus til afhendingar í byrjun júlí 2025
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. sep. 2022
37.300.000 kr.
51.000.000 kr.
77.2 m²
660.622 kr.
8. jún. 2021
2.790.000 kr.
37.200.000 kr.
77.2 m²
481.865 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone