Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Steinunn Sigmundsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2004
96 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Bílastæði
Lýsing
DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
Opin og Björt útsýnis íbúð á efstu hæð við Þórðarsveig 16 í Grafarholti.( Efsta hæð til hægri )
ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
* Enda íbúð með glugga á 3 hliðum
* 3 Rúmgóð svefnherbergi
* Þvottahús innan íbúðar
* Stæði í Bílakjallara
* Sérlega björt og skemmtileg íbúð
Lýsing á eign;
Gengið er inn um sér inngang, forstofan er með granít flísum á gólfi og eikar fataskáp.
Stofan er opin og björt með útgengt út á svalir, eldhús er opið svið stofu.
Eldhúsið er með U laga eikar innréttingu og svartri granítlíkis borðplötu. Innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu.
Baðherbrgið er með veglegri Walk in sturtu, upphengdu salerni og innréttingu með vask.
Hjónaherbergið er rúmgott með nægu skápaplássi.
Barnaherbergi #1 er inn af forstofu, það er rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Barnaherbergi #2 með skápum.
Þvottahús er innan eignar, flísar á gólfi og gott hillupláss.
Íbúðin er parketlögð með gegnheilu eikar parketi, eikar hurðar og eikar skápar eru í öllum herbergjum.
Sér geymsla fylgir íbúðinni í sameign hússins ásamt stæði í bílakjallara.
Snyrtilegt og fallegt fjölbýlishús með róló á lóðinni, stutt er í alla helstu þjónustu í Grafarholtinu.
Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. júl. 2016
28.050.000 kr.
34.100.000 kr.
96 m²
355.208 kr.
27. júl. 2011
19.350.000 kr.
21.000.000 kr.
96 m²
218.750 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025