Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Samúelsson
Andri Sigurðsson
Þórey Ólafsdóttir
Sveinn Eyland
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir
Monika Hjálmtýsdóttir
Júlíus Jóhannsson
Freyja Rúnarsdóttir
Jón Óskar Karlsson
Vista
svg

57

svg

51  Skoðendur

svg

Skráð  14. apr. 2025

fjölbýlishús

Herjólfsgata 36

220 Hafnarfjörður

86.900.000 kr.

910.901 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2275363

Fasteignamat

79.750.000 kr.

Brunabótamat

63.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
95,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun og Sveinn Eyland, lögg. fasteignasali s: 6900 820 / sveinn@landmark.is kynna:
Um er að ræða bjarta og rúmgóða tveggja herbergja 95.4 fm íbúð á fjórðu (efstu) hæð á þessum vinsæla stað við Herfjólfsgötu í Hafnarfirði.
Aukin lofthæð er í allri íbúð sem að gerir hana töluvert skemmtilega, suð-austur svalir með útsýni yfir höfnina í átt að Hvaleyrarholti og yfir hraunið.
Sér bílastæði í lokaðri bílgeymslu og er búið að setja upp rafhleðslustöð þar. Töluverð mikil sameign með afþreyingaraðstöðu er í kjallara innaf bílgeymslu. 

ÍBÚÐIR Í ÞESSU HÚSI ERU FYRIR FÓLK SEM ER ORÐIÐ 60 ÁRA EÐA ELDRA.
ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.


Birtar stærðir skv. Þjóðskrá Íslands:
Íbúð er 82.7 fm merkt 01-04-08 og geymsla er 12.7 fm merkt 01-00-40 , samtals 95.4 m2 að stærð.
Stæði í bílgeymslu er merkt: 01.B23.
 

Nánari upplýsingar um eign:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900 820 eða sveinn@landmark.is

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGN STRAX HÉR.

Eignin skiptist í:
Forstofu, hol, stofu/borðstofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, sérgeymslu og stæði í lokaðri bílgeymslu. 
Góð sameiginleg aðstaða innaf bílgeymslu þar sem er aðstaða til að hafa fundi, herbergi með billiardborði, sjónvarp, gott bókasafn og fleira.

Nánari lýsing á eign:
Forstofa/hol er með innbyggðum fataskápum.
Stofa/borðstofa er opið og bjart rými með góðum gluggum og mikilli lofthæð, útgengt er á suð-austur svalir úr stofu og er fallegt útsýni til sjávar og yfir Hvaleyrarholtið til suðurs og upp í hraunið til norðurs.
Eldhús er opið inní stofu og er eldunareyja sem að skilur af stofur og eldhús, snyrtileg og vel með farin eikarinnrétting í eldhúsi með efri og neðri skápum með góðu skápaplássi, í eldunareyju er helluborð og gufugleypir ofan við. Flísar eru á vegg á milli efri og neðri skápa, innbyggður ísskápur og uppþvottavél í innréttingu.
Svefnherbergi er rúmgott með góðri lofthæð og er fataskápur í herbergi, inngengt á baðherbergi úr svefnherbergi og eins er gengið inn á baðherbergi úr holi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, Walk-in sturtuklefi, vegghengt salerni, snyrtileg baðinnrétting undir vask með nóg af skúffu og skápaplássi, handklæðaofn.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi er nokkuð rúmgott.
Gólfefni: Parket og flísar á gólfum eignar.

Sérgeymsla í kjallara sem að er nokkuð rúmgóð.
Sérbílastæði með rafhleðslustöð.
Sameiginleg hjólageymsla og þá er mjög góð félagsaðstaða þar sem er aðstaða til að hafa fundi, herbergi með billiardborði, sjónvarp, gott bókasafn og fleira.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar mig allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

 

Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.

Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat

img
Sveinn Eyland
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LANDMARK fasteignamiðlun
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone
img

Sveinn Eyland

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. nóv. 2018
42.800.000 kr.
52.000.000 kr.
95.4 m²
545.073 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone

Sveinn Eyland

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur