Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Árni Björn Erlingsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1985
svg
50 m²
svg
0 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Eyrarskógur 21, Hvalfjarðarsveit. Glæsilegt útsýni.
 
Fasteignaland kynnir:  Sumarhús inn á skipulögðu sumarhúsasvæði í Eyrarskógi í Svínadal.  Um er ræða 50 fm sumarhús auk millilofts ásamt ca. 20 fm sólskála.  Þetta hús var byggt árið 1985. Í þessu húsi er hitakútur fyrir neysluvatn (300 L) og varmadæla loft í loft. Svæðið er lokað með rafmagnshliði.

Lýsing á eign: Forstofa með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.  Herbergisgangur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa.  Inn af forstofu er geymsla þar sem inntök hússins eru.  Stofa og eldhús í sama rými með góðri lofthæð. Parket á gólfi og útgengi út í sólskála sem er ca. 20 fm.  Eldhús er með fallegri grárri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum.

Milliloft: Með flísaparketi á gólfi og opnanlegu fagi.

Sólskáli: Ca. 20 fm með rafmagnspotti. Opnanleg rennihurð út á suður sólpall og önnur á austurhlið.

Stór sólpallur með girðingu og skjólveggjum.

Lóðin er 4.120 fm kjarri vaxin með glæsilegu útsýni.

Lóðarleiga er um kr. 200.000 á ári.
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda er um kr. 30.000 ári.

Góð aðkoma og næg bílastæði.
Möguleiki er að fá hluta af búslóð með í kaupum á eigninni.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508 netfang: arni@fasteignaland.is
Jón Smári Einarsson, löggiltur fasteignasali s. 860-6400, netfang: jonsmari@fasteignaland.is


 
 

Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. maí. 2013
7.195.000 kr.
5.900.000 kr.
50 m²
118.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.