Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Hrafnkell Pálmarsson
Vista
fjölbýlishús

Andrésbrunnur 11

113 Reykjavík

56.900.000 kr.

811.698 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2262035

Fasteignamat

49.900.000 kr.

Brunabótamat

34.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2003
svg
70,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 22. apríl 2025 kl. 17:45 til 18:15

Opið hús: Andrésbrunnur 11, 113 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 02 02. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl 2025 milli kl. 17:45 og kl. 18:15.

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Fallega og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi. Skjólgóðar suður-svalir.

* Skjólgóðar suður-svalir
* Skipt um þakdúk í desember 2023 
* Þvottahús innan íbúðar 


Nánari upplýsingar veita:
Evert Guðmundsson Lgf. í s: 823-3022 eða evert@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignar samkv. Fasteignaskrá Íslands er 70,1 fm og er íbúðarrýmið sjálft 62,9 fm og geymsla á fyrstu hæð 7,2 fm 


Eignin skiptist í forstofu, þvottahúsi, samliggjandi stofu og borðstofu, eldhúsi, rúmgóðu svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign.
Forstofan er með fataskáp og parket á gólfi.
Stofan / borðstofan er rúmgóð og björt með parket á gólfi og útgengi út á rúmgóðar suður-svalir.
Eldhús er með góðri hvítmálaðri innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél. Bakaraofn, viftan og helluborð var allt endurnýjað árið 2021. Parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með fataskápum. Parket á gólfi 
Baðherbergi er með baðkari með sturtu, upphengdu salerni, innréttingu undir og við handlaug og flísalagt í hólf og gólf. 
Þvottahúsið er innan íbúðar og eru flísar á gólfi.
Á jarðhæð er góð hjólageymsla í sameign og á fyrstu hæð er 7,2 fm sérgeymslu.

Skipt var um þakdúk á húsi númer 11 í desember 2023.
Garður er sameiginlegur
Um er að ræða mjög rúmgóða og bjarta íbúð á góðum stað í Grafarholtinu í hverfi Sæmundarskóla einnig eru leikskólar líka í göngufæri. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. mar. 2020
31.500.000 kr.
34.700.000 kr.
70.1 m²
495.007 kr.
10. nóv. 2016
20.350.000 kr.
28.000.000 kr.
70.1 m²
399.429 kr.
3. jan. 2007
15.400.000 kr.
16.300.000 kr.
70.1 m²
232.525 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík