Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Kjartan Ísak Guðmundsson
Katla Hanna Steed
Gústaf Adolf Björnsson
Viðar Böðvarsson
Rakel Viðarsdóttir
Vala Georgsdóttir
Ragnheiður Pétursdóttir
Vista
fjölbýlishús

Krummahólar 8 (410)

111 Reykjavík

67.900.000 kr.

642.384 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2049608

Fasteignamat

54.200.000 kr.

Brunabótamat

39.230.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1976
svg
105,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 26. apríl 2025 kl. 14:30 til 15:00

Lýsing

Miklaborg kynnir: Virkilega glæsileg og björt þriggja herbergja íbúð á 4. hæð auk stæðis í bílageymslu við Krummahóla 8 í Reykjavík. Frábært útsýni er úr íbúðinni. Svalir til suðurs sem ná þvert yfir alla íbúð. Íbúðin tekin algjörlega í gegn árið 2021. Eignin er skráð 105,7 fm, þar af er íbúð íbúð 74,9 fm og geymsla skráð 7,0 fm. Bílastæði í bílageymslu skráð samtals 23,8 fm.

Allar nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is



Krummahólar 8 er sjö hæða fjölbýlishús með 58 íbúðum. Á lóðinni er einnig 58 stæða bílageymsluhús á einni hæð og í kjallara. Hverri íbúð fylgir eitt stæði í bílageymslu.

Nánari lýsing

Forstofa: Fataskápur og ljóst harðparket á forstofu og alrými eignar. Til vinstri frá forstofu er gengið inná baðherbergi og þaðan í svefnherbergin. Til hægri er eldhús og alrými eignar. Frá stofu og borðstofu er gengið út á svalir með frábæru útsýni.

Baðherbergi: Sturta. Svört blöndunartæki í sturtu. Upphengt WC. Svört innrétting með stórum spegli fyrir ofan. Óbein baklýsing á bak við spegil. Fallegar 60x60 grár flísar á gólfi og hluta að veggjum. Hvítar flísar í sturtunni. Búið að koma fyrir plássi fyrir þvottavél inná baðherbergi. Byggður var einfaldur veggur og settar upp skúffur sem þvottavél stendur á og skápur fyrir ofan þvottavél.

Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott hjónaherbergi. Ljóst harðparket á gólfi. Fataskápar eru upprunalegir en hafa verið lakkaðir og gerðir upp. Útgengt út á svalir með frábæru útsýni.

Barnaherbergi: Barnaherbergi við hlið hjónaherbergis. Ljóst harðparket á gólfi.

Eldhús: Nýleg L-laga eldhúsinnrétting frá 2021 með eyju. Öll tæki einnig frá 2021. Vínkælir í eyju. Öll eldhústæki geta fylgt með. Öll tæki í eldhúsi koma frá Rafha.

Stofa / Borðstofa: Í alrými eignar. Frá eldhúsi er gengið inn í stofu og borðstofu. Frá borðstofu er útgengt út á svalir með frábæru útsýni til suðurs. Gluggar á tvo vegu í stofu og borðstofu. Gólfhiti er í stofunni.

Geymsla: Sérgeymsla íbúðar skráð samtals 7,0 fm. Er á sömu hæð og íbúð.

Sameign: Snyrtileg og góð sameign í alla staði. Nýleg lyfta í sameign ásamt nýlegri rennihurð. Lyfta og rennihurðar voru settar upp árið 2023.


Virkilega falleg og björt íbúð sem búið er að taka algjörlega í gegn á síðustu árum. Allar lagnir í eldhúsi og baðherbergi vel einangraðar. Húsfélagið vel rekið og sameign góð. Búið er að skipta út öllu gleri og flestum gluggum í íbúðinni. Róleg

Allar nánari upplsýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is


Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. sep. 2020
34.450.000 kr.
33.000.000 kr.
105.7 m²
312.204 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík