Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Kjartan Hallgeirsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Daði Hafþórsson
Gunnar Helgi Einarsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Lilja Guðmundsdóttir
Jenný Sandra Gunnarsdóttir
Ingimar Óskar Másson
Kári Sighvatsson
Jenný Sif Ólafsdóttir
Vista
svg

875

svg

564  Skoðendur

svg

Skráð  18. apr. 2025

fjölbýlishús

Gullengi 37

112 Reykjavík

73.900.000 kr.

872.491 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2213878

Fasteignamat

63.000.000 kr.

Brunabótamat

46.690.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1994
svg
84,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílastæði
Opið hús: 22. apríl 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Gullengi 37, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 03 01 02. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

Eignamiðlun kynnir:

Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli með sérinngangi af svölum, stæði í opnu bílskýli og stórum suðursvölum. Sérmerkt bílastæði á bílaplani. Þvottahús innan íbúðar. Húsið er innst í lokaðri húsagötu. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta. Frábær staðsetning þar sem göngufæri er í skóla, leikskóla og alla þjónustu.

Eignin er skráð alls 84,7 fm. og þar af geymsla 4,3 fm. Bílastæði í bílakjallara er ekki inni í fermetratölu eignarinnar.

***Smelltu hér til að sækja söluyfirlit***

Nánari lýsing
Forstofa með fatahengi og flísum á gólfi. Sérinngangur af svölum.
Hol rúmgott með parketi á gólfi.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu með miklu skápaplássi. Opið við stofu. Innbyggður ísskápur, tengi fyrir uppþvottavél og gufugleypir. Parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt með stórum gluggum til suðurs. Parket á gólfi. Útgengt er út á rúmgóðar suðursvalir.
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Fallegt útsýni til fjalla. Parket á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp. Útsýni. Parket á gólfi.
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, innrétting og dúkur á gólfi.
Þvottahús er innan íbúðar með vaski, vinnuborði og dúk á gólfi.
Geymsla íbúðar er í kjallara hússins, skráð 4,3 fm.
Bílastæði í opnu bílskýli og sérmerkt bílastæði á bílaplani.
Hjóla- og vagnageymsla í kjallara hússins.


Íbúðin var heilmáluð 2023.
Neysluvatnslagnir í húsinu skoðaðar, fóðraðar og hreinsaðar í desember 2023.


Nánari upplýsingar gefur Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í s:867-0968 eða unnar@eignamidlun.is

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. des. 2022
54.700.000 kr.
57.000.000 kr.
84.7 m²
672.963 kr.
28. júl. 2020
38.200.000 kr.
42.900.000 kr.
119.7 m²
358.396 kr.
31. maí. 2013
19.150.000 kr.
24.292.000 kr.
119.7 m²
202.941 kr.
27. maí. 2011
16.750.000 kr.
21.800.000 kr.
119.7 m²
182.122 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun

Eignamiðlun

Grensásvegi 11, 108 Reykjavík