Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1962
svg
187,3 m²
svg
8 herb.
svg
3 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Magnús Már Lúðvíksson og Pétur Ásgeirsson löggiltir fasteignasalar og RE/MAX fasteignasala kynna: 

Erluhraun 6, 220 Hafnarfirði, 8 herbergja einbýlishús á 2. hæðum ásamt bílskúr sem hefur verið innréttaður sem 2 herbergja íbúð með sérinngangi. 
Birt heildarstærð er 187,3 fm ásamt ca 25-30 fm óskráðum þar sem er búið að innrétta rúmgott herbergi ásamt salerni og handlaug.

Heildarfermetrar hússins eru því rúmlega 200fm. 

Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða maggi@remax.is

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi. 
Borðstofa/Stofa: Parket á gólfi, opin og björt, rúmgóð, stórir gluggar sem gefa mikla birtu, útgengt út á viðarverönd
Eldhús: Parket á gólfi, mjög gott skápa- og borðpláss, tengi fyrir uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, spanhelluborð og gufugleypir, góður borðkrókur. 
Herbergi: Parket á gólfi, gott skápapláss. 
Herbergi: Parket á gólfi, fataksápur á herbergisgangi. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, hornbaðkar, upphengt salerni, innrétting undir handlaug, gluggi. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, mjög gott skápapláss, útgengt út á viðarverönd. 
Garður: Sælureitur, timburverönd að hluta með heitum pott, 6 manna gufu sem er upphituð með eldi ásamt 1200L köldum potti, 2 útigeymslur, önnur er köld en hin er með rafmagi, annar hluti garðsins er þökulagður með leiktækjum fyrir börnin.

Neðri hæð: 
Þvottahús: Steypt gólf, borðpláss, gluggar.
Herbergi með salerni og handlaug. ekki í skráður fermetrum (ca 25 fm)
Teppi á gólfi, gólfhiti, loft óklætt en málað svart sem gefur þessu skemmtilegt útlit, vandaðar flísar á baðherbergi ásamt upphengdu salerni.

Bílskúr: Innréttaður sem 2 herbergja íbúð - í útleigu. (ca 40 fm)
Anddyri: Flísar á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi, innrétting, ofn, helluborð, gufugleypur, góður borðkrókur. 
Herbergi: Parket á gólfi, fatakskápur.
Stofa: Parket á gólfi. 

Skipt var járn á þaki 2015.
Húsið múrað að framan 2022.
Var verið að sprauta sprungufyllingum í húsið á austurhlið og verður síðan múrað í framhaldi.
Búið er að endurnýja skólplagnir.


Möguleiki að breyta þvottahúsi í eldhús og vera þá með 2 leiguíbúðir. 

Frekari upplýsingar veitir Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali í síma  699-2010 eða maggi@remax.is og Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Hér getur þú óskað eftir fríu söluverðmati:

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. ágú. 2019
66.450.000 kr.
81.000.000 kr.
187.3 m²
432.461 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone