Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingólfur Geir Gissurarson
Heiðar Friðjónsson
Snorri Snorrason
Óskar H. Bjarnasen
Snorri Björn Sturluson
Elín Alfreðsdóttir
Gylfi Þór Gylfason
Vista
svg

1678

svg

1240  Skoðendur

svg

Skráð  29. ágú. 2025

fjölbýlishús

Einigrund 2

300 Akranes

39.900.000 kr.

591.988 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2102548

Fasteignamat

32.450.000 kr.

Brunabótamat

33.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
67,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

KOMIÐ ER SAMÞYKKT TILBOÐ Í EIGNINA SEM NÚ ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI
Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905 kynna í einkasölu, Einigrund 2, 300 Akranesi;
Fallega tveggja herb.íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi á fjölskylduvænum stað á Akranesi.
Íbúðin er vel skipulögð og 2024/2025 hafa töluverðar framkvæmdir átt sér þar stað.


- Eignin er skráð skv. HMS 57,9 fm en að auki eru óskráð 3,6 fm og 7,8 fm geymsla 
- Samtals því 67,4 fm 
- 3.hæð - óhindrað útsýni
- 2024/2025 Eignin hefur verið mikið endurnýjuð. Eldhús, baðherbergi, gólf, skápar, hurðar, veggir ofl.
- Þvottaaðstaða innan íbúðar
- 2025 Þak: Endurnýjaður þakpappi, þakjárn, kjölur, túður og skorsteinn tekinn
- 2024 Eldvarnarhurðar settar, skipt um glugga í geymslum á endunum (geymsla eignar), skipt um glugga í stigahúsum
- 2023 Útihurðir og útiljós endurnýjuð. 2019: Þakkantur endurnýjaður. 2019: Lóðréttar pípulagnir endurnýjaðar. 2014/2015: Láréttar pípulagnir endurnýjaðar. 2015: Sprunguviðgerð vesturhlið hússins og gluggar yfirfarðir. Malbikað plan. 2002: Málað og sprunguviðgert.


Eignin skiptist í : Forstofu, stofu, eldhús, herbergi, baðherbergi/þvottaaðstöðu og geymslu.
Nánari lýsing: 
Forstofa: Af sameiginlegum stigagangi er gengið inn í parketlagða forstofu með fataskáp, forstofa opnast annars vegar inn á baðherbergið og hins vegar í alrými eignarinnar.
Gangur/hol: Parketlagt opið við alrými; stofu/eldhús.
Stofa/borðstofa: Parketlögð og björt. Gluggarnir eru stórir. Útgengi á skjólgóðar útsýnissvalir sem ná meðfram langhlið íbúðarinnar.
Eldhús: Opið við stofu. Parketlagt með hvítri innréttingu á 2 veggjum og góðu skápaplássi. Ofn í hæð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, falleg lýsing.
Svefnherbergi: Rúmgott. Parketlagt með skáp.
Baðherbergi: Flísalagt, vaskinnrétting með skúffum, upphengt salerni og sturtuklefi. Pláss og tengi er fyrir vélar.
Geymsla: Skráð 7,8 fm. Er í sameign hússins, í kjallra.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara auk hjóla-og vagnageymslu.

Endurnýjun íbúðar 2024-2025. Nýtt gólfefni og gólflistar. Nýjar hurðir. Málað og sparslað. Veggur inní stofu einangraður. Nýjir fataskápar í forstofu og svefnherbergi. Nýjir sólbekkir. Gluggarnir lakkaðir. Ný eldvarnarhurð. Gólfefni sett á svalirnar. Skipt um alla breikera í rafmagntöflu. Nýjir ofnkranar í stofu og herbergi. Skipt um allt innlagnarefni. Eldhús: Ný eldhúsinnrétting og tæki. Settur upp falskur veggur og lagnir færðar. Nýjar raflagnir fyrir ofn og helluborð Baðherbergi: Allir veggir einangraðir og klæddir. Veggir og gólf flísalagt. Klósettkassi settur inní vegginn. Lagnir færðar til og uppfærðar þar sem þurfti. Handklæðaofn. Ný vifta með rakaskynjara. Ný innrétting, sturta, klósett og vaskur. Settar raflagnir fyrir þvottavél og þurrkara.

Lóð: Lóðin er sameiginleg. 

Allar nánari upplýsingar veitir  Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-89805

Samantekt: Falleg og einstaklega rúmgóð og vel skipulögð íbúð sem hefur fengið gott viðhald og verið mikið endurnýjuð
Eignin er vel staðsett í grónu hverfi á Akranesi í nánd við öll skólastig, íþróttamiðstöðina, sundlaug og þjónustu.

Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. mar. 2022
21.200.000 kr.
29.500.000 kr.
57.9 m²
509.499 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone