Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
59,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lögg. fasteignasali kynna:
Falleg og vel skipulögð og mikið endurnýjuð 2. herb. 59,6 m2 íbúð á 3. hæð við Reynimel 72 á vinsælum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn skráður 55,1 m2 auk 4,5 m2 geymslu. EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Nánari lýsing:
Komið inn í forstofu/hol.
Rúmgóð og björt stofa, sem er opin við holið, útgengt úr stofu á 12 fm. suðvestur svalir, fallegt útsýni til suðvesturs.
Eldhús, hugguleg innrétting og tæki, borðkrókur, stór gluggi.
Svefnherbergi, stórir fataskápar.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, góðar innréttingar, tengi fyrir þvottavél.
Harðparket á öllum gólfum nema baðherbergi sem er flísalagt.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús eru í kjallara. Hjólageymslan er lítið niðurgrafin og góð með sérinngangi við hlið aðalinngangs. Sameign hússins er mjög snyrtileg og öllu viðhaldi verið sinnt af samviskusemi í gegnum árin. Beint fyrir framan húsið er róló, fótboltavöllur og stór garður fyrir neðan húsið að sunnanverðu. Snyrtileg lóð og gott bílaplan er fyrir framan húsið.
Framkvæmdir undanfarin ár:
2025:
Framkvæmdir á ytra byrði hússins - múrviðgerðir, málun, skipt um glugga eftir þörfum. Áætluð lok í nóvember nk.
2023:
Settar upp nokkrar hleðslustöðvar
2021:
Frárennslilagnir endurnýjaðar
2021
Baðherbergi gert upp á nýtt, allt nýtt, handlaug færð ofan á þvottavél
Nýjar hurðir
2020
Eldhús - skipt um borðplötu og gert ráð fyrir uppþvottavél
Falleg eign á frábærum stað. Stutt í alla verslun og þjónustu og einnig skóla og leikskóla. Göngufæri við miðborgina, Háskóla Íslands og sundlaug Vesturbæjar.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Falleg og vel skipulögð og mikið endurnýjuð 2. herb. 59,6 m2 íbúð á 3. hæð við Reynimel 72 á vinsælum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn skráður 55,1 m2 auk 4,5 m2 geymslu. EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Nánari lýsing:
Komið inn í forstofu/hol.
Rúmgóð og björt stofa, sem er opin við holið, útgengt úr stofu á 12 fm. suðvestur svalir, fallegt útsýni til suðvesturs.
Eldhús, hugguleg innrétting og tæki, borðkrókur, stór gluggi.
Svefnherbergi, stórir fataskápar.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, góðar innréttingar, tengi fyrir þvottavél.
Harðparket á öllum gólfum nema baðherbergi sem er flísalagt.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús eru í kjallara. Hjólageymslan er lítið niðurgrafin og góð með sérinngangi við hlið aðalinngangs. Sameign hússins er mjög snyrtileg og öllu viðhaldi verið sinnt af samviskusemi í gegnum árin. Beint fyrir framan húsið er róló, fótboltavöllur og stór garður fyrir neðan húsið að sunnanverðu. Snyrtileg lóð og gott bílaplan er fyrir framan húsið.
Framkvæmdir undanfarin ár:
2025:
Framkvæmdir á ytra byrði hússins - múrviðgerðir, málun, skipt um glugga eftir þörfum. Áætluð lok í nóvember nk.
2023:
Settar upp nokkrar hleðslustöðvar
2021:
Frárennslilagnir endurnýjaðar
2021
Baðherbergi gert upp á nýtt, allt nýtt, handlaug færð ofan á þvottavél
Nýjar hurðir
2020
Eldhús - skipt um borðplötu og gert ráð fyrir uppþvottavél
Falleg eign á frábærum stað. Stutt í alla verslun og þjónustu og einnig skóla og leikskóla. Göngufæri við miðborgina, Háskóla Íslands og sundlaug Vesturbæjar.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. feb. 2018
30.550.000 kr.
34.800.000 kr.
59.6 m²
583.893 kr.
24. sep. 2012
15.100.000 kr.
15.500.000 kr.
59.6 m²
260.067 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025