Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1969
64,1 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
BJÖRT OG FALLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ MEÐ SUÐVESTUR SVÖLUM Á MJÖG EFTIRSÓTTUM STAÐ - VESTURBÆR REYKJAVÍKUR.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 64,1 fm.
Um er að ræða 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1969 ásamt sér 5,9 fm. geymslu á jarðhæð.
Gengið er inn um sérinngang af svölum aftan við húsið, komið er inn í forstofu en þaðan liggur gangur inn að stofunni og eldhúsinu sem er opið í stofuna. Svefnherbergið er strax til hægri frá inngangi og er lítið baðherbergi þar inn af með baðkari. Snyrting er á ganginum. Útgangur er úr stofunni út á skjólgóðar suðvestur svalir. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara ásamt hjólageymslu á sameiginlegum gangi.
Eignarhluti íbúðarinnar er 9,6% í húsinu Fálkagata 14-16.
Forstofa/gangur: Flísar á forstofugólfi og fataskápur, gangurinn er parketlagður.
Eldhús: Falleg nýleg innrétting með góðu skápaplássi, innbyggður kæliskápur og uppþvottavél, gott borðpláss og span helluborð, parket á gólfi.
Stofa: Björt og rúmgóð með parketi, opin í eldhúsið og útgangur út á suðvestur svalir.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og gott skápapláss.
Baðherbergi: Baðherbergið er inn af svefnherberginu, bakari og innréttingu við vask, flísalagt og handklæðaofn.
Snyrting: Flísalögð lítil snyrting er á ganginum.
Geymsla á jarðhæð: Góð með hillum, skráð 5,9 fm.
Þvottahús: Sameiginlegt á jarðhæð.
Að sögn eiganda hefur eignin fengið gott viðhald í gengum árin;
Árið 2024 var skipt um og sett nýtt salerni á snyrtinguna.
Árið 2022 var sett ný tafla í sameign, ný útiljós og sjálfvirkir kastarar.
Árið 2020 var húsið viðgert og málað.
Árið 2020 var skipt um innréttingu í eldhúsi og skipt um tæki.
Árið 2020 var skipt um allt parket á íbúðinni.
Árið 2020 var forstofan flísalögð.
Árið 2015 var rafmagn endurnýjað að hluta innan íbúðar og ný tafla.
Árið 2014 voru frárennslislagnir endurnýjaðar.
Þak var yfirfarið og endurnýjað fyrir rúmum tíu árum.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Sér bílastæði eru fyrir íbúðareigendur fyrir aftan húsið.
ATH! Mjög björt og falleg eign í Vesturbæ Reykjavíkur. Í göngufæri við Háskóla Íslands, miðborgina og alla helstu þjónustu og verslun.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 64,1 fm.
Um er að ræða 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1969 ásamt sér 5,9 fm. geymslu á jarðhæð.
Gengið er inn um sérinngang af svölum aftan við húsið, komið er inn í forstofu en þaðan liggur gangur inn að stofunni og eldhúsinu sem er opið í stofuna. Svefnherbergið er strax til hægri frá inngangi og er lítið baðherbergi þar inn af með baðkari. Snyrting er á ganginum. Útgangur er úr stofunni út á skjólgóðar suðvestur svalir. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara ásamt hjólageymslu á sameiginlegum gangi.
Eignarhluti íbúðarinnar er 9,6% í húsinu Fálkagata 14-16.
Forstofa/gangur: Flísar á forstofugólfi og fataskápur, gangurinn er parketlagður.
Eldhús: Falleg nýleg innrétting með góðu skápaplássi, innbyggður kæliskápur og uppþvottavél, gott borðpláss og span helluborð, parket á gólfi.
Stofa: Björt og rúmgóð með parketi, opin í eldhúsið og útgangur út á suðvestur svalir.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og gott skápapláss.
Baðherbergi: Baðherbergið er inn af svefnherberginu, bakari og innréttingu við vask, flísalagt og handklæðaofn.
Snyrting: Flísalögð lítil snyrting er á ganginum.
Geymsla á jarðhæð: Góð með hillum, skráð 5,9 fm.
Þvottahús: Sameiginlegt á jarðhæð.
Að sögn eiganda hefur eignin fengið gott viðhald í gengum árin;
Árið 2024 var skipt um og sett nýtt salerni á snyrtinguna.
Árið 2022 var sett ný tafla í sameign, ný útiljós og sjálfvirkir kastarar.
Árið 2020 var húsið viðgert og málað.
Árið 2020 var skipt um innréttingu í eldhúsi og skipt um tæki.
Árið 2020 var skipt um allt parket á íbúðinni.
Árið 2020 var forstofan flísalögð.
Árið 2015 var rafmagn endurnýjað að hluta innan íbúðar og ný tafla.
Árið 2014 voru frárennslislagnir endurnýjaðar.
Þak var yfirfarið og endurnýjað fyrir rúmum tíu árum.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Sér bílastæði eru fyrir íbúðareigendur fyrir aftan húsið.
ATH! Mjög björt og falleg eign í Vesturbæ Reykjavíkur. Í göngufæri við Háskóla Íslands, miðborgina og alla helstu þjónustu og verslun.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. nóv. 2020
36.700.000 kr.
34.900.000 kr.
64.1 m²
544.462 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025