Upplýsingar
Byggt 1957
109,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Hrafnagilsstræti 34 - Vel skipulögð 4ra herbergja neðri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi á Brekkunni - stærð 109,1 m²
Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherherbergi og geymslu. Sameignlegt þvottahús er á hæðinni.
Forstofa, sér inngangur er á austurhlið hússins og þar eru flísar á gólfi og opið hengi.
Eldhús, ljós sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa. Gott skápa- og bekkjarpláss. Dúkur er á gólfi.
Stofa og gangur eru með parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú, tvö með parketi á gólfi og eitt með dúk. Fataskápar eru í öllum herbergjum.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2023. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, upphengt wc, handklæðaofn og sturta. Hiti er í gólfi og opnanlegur gluggi.
Geymsla er inn af eldhúsinu með flísum á gólfi, hillum og opnanlegum glugga.
Þvottahús er í sameign með efri hæðinni. Þar er flísar á gólfi, bekkur með skolvaska og opnanlegur gluggi. Þvottahúsið er á sömu hæð og íbúðin.
Sameiginlegur inngangur fyrir húsið er á bakhlið hússins og er teppi á stiga milli hæða.
Sameiginleg kyndkompa er undir stigapallinum og er gengið inn í hana úr sameigninni.
Annað
- Geymsluskúr á baklóð er séreign íbúðar.
- Bílaplan og sétt að forstofuhurð er hellulagt. Einnig er hellulögð stétt að bakdyrainngangi.
- Sér timburverönd er fyrir framan.
- Gluggar voru málaðir að utan árið 2025.
- Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð.
- Lóðinni er skipt og fylgir þessari íbúð austurhluti lóðar og austari hluti framlóðar. Baklóð er sameiginleg.
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
- Eignin er í einkasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hrafnagilsstræti 34 - Vel skipulögð 4ra herbergja neðri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi á Brekkunni - stærð 109,1 m²
Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherherbergi og geymslu. Sameignlegt þvottahús er á hæðinni.
Forstofa, sér inngangur er á austurhlið hússins og þar eru flísar á gólfi og opið hengi.
Eldhús, ljós sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa. Gott skápa- og bekkjarpláss. Dúkur er á gólfi.
Stofa og gangur eru með parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú, tvö með parketi á gólfi og eitt með dúk. Fataskápar eru í öllum herbergjum.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2023. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, upphengt wc, handklæðaofn og sturta. Hiti er í gólfi og opnanlegur gluggi.
Geymsla er inn af eldhúsinu með flísum á gólfi, hillum og opnanlegum glugga.
Þvottahús er í sameign með efri hæðinni. Þar er flísar á gólfi, bekkur með skolvaska og opnanlegur gluggi. Þvottahúsið er á sömu hæð og íbúðin.
Sameiginlegur inngangur fyrir húsið er á bakhlið hússins og er teppi á stiga milli hæða.
Sameiginleg kyndkompa er undir stigapallinum og er gengið inn í hana úr sameigninni.
Annað
- Geymsluskúr á baklóð er séreign íbúðar.
- Bílaplan og sétt að forstofuhurð er hellulagt. Einnig er hellulögð stétt að bakdyrainngangi.
- Sér timburverönd er fyrir framan.
- Gluggar voru málaðir að utan árið 2025.
- Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð.
- Lóðinni er skipt og fylgir þessari íbúð austurhluti lóðar og austari hluti framlóðar. Baklóð er sameiginleg.
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
- Eignin er í einkasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.