Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2017
94,9 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Mýrarland 5, Selfossi. fnr. 236-5410
Eignin er skráð 94,9 fm og parhús úr timbri og er klætt með lituðu bárujárni og er skráð byggingarár 2017. Fallegt hús í enda botnlangagötu. Gott er að sjá skipulag hússins á teikningu sem er þar sem ljósmyndirnar eru af eigninni. Gólfhiti er í húsinu. Aukin lofthæð sem er 2.65m.
FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Grófjafnað plan fyrir framan húsið.
Forstofa: Flísar á gólfi. Fataskápur.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útengt á góðan sólpall með skjólveggjum og heitum potti sem snýr til suð-vesturs.
Eldhús: Parket á gólfi. Innrétting með hvítum og brúnum skápum. Bakstursofn í vinnuhæð. Helluborð með viftu yfir.
Baðherbergi: Flísar á gólfi sem og á veggjum við sturtu. Inngöngu sturta með glerþili. Upphengt salerni. Hvít innrétting með handlaug.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Góð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á gólfi þeirra allra.
Lóð: Grófjafnað fyrir framan húsið. Á baklóð er pallur með skjólveggjum og heitum potti og tyrft gras þar fyrir aftan.
Mýrarland 5 er eintstaklega falleg og hlýleg eign með þremur svefnherbergjum og góðri baklóð. Gott geymsluloft með niðurdraganlegum stiga sem farið er upp á úr þvottahúsi.
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.
- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Eignin er skráð 94,9 fm og parhús úr timbri og er klætt með lituðu bárujárni og er skráð byggingarár 2017. Fallegt hús í enda botnlangagötu. Gott er að sjá skipulag hússins á teikningu sem er þar sem ljósmyndirnar eru af eigninni. Gólfhiti er í húsinu. Aukin lofthæð sem er 2.65m.
FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Grófjafnað plan fyrir framan húsið.
Forstofa: Flísar á gólfi. Fataskápur.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útengt á góðan sólpall með skjólveggjum og heitum potti sem snýr til suð-vesturs.
Eldhús: Parket á gólfi. Innrétting með hvítum og brúnum skápum. Bakstursofn í vinnuhæð. Helluborð með viftu yfir.
Baðherbergi: Flísar á gólfi sem og á veggjum við sturtu. Inngöngu sturta með glerþili. Upphengt salerni. Hvít innrétting með handlaug.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Góð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á gólfi þeirra allra.
Lóð: Grófjafnað fyrir framan húsið. Á baklóð er pallur með skjólveggjum og heitum potti og tyrft gras þar fyrir aftan.
Mýrarland 5 er eintstaklega falleg og hlýleg eign með þremur svefnherbergjum og góðri baklóð. Gott geymsluloft með niðurdraganlegum stiga sem farið er upp á úr þvottahúsi.
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.
- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. mar. 2021
36.800.000 kr.
43.600.000 kr.
94.9 m²
459.431 kr.
12. sep. 2017
2.760.000 kr.
18.800.000 kr.
94.9 m²
198.103 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025