Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

279

svg

248  Skoðendur

svg

Skráð  8. okt. 2025

fjölbýlishús

Vallarbraut 3

300 Akranes

39.990.000 kr.

674.368 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2100734

Fasteignamat

33.750.000 kr.

Brunabótamat

34.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
59,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

*** Vallarbraut 3, 300 Akranes ***

PRIMA fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: 59,3 fm íbúð á fyrstu hæð. (auk sér geymsla í kjallara sem er ekki innifalin í fm).
Eignin skiptist í rúmgott andyri, endurnýjað baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Borðstofa og stofa í sama rými ásamt eldhúsi sem hefur verið lakkað. Aðgengi út á stórar yfirbyggðar svalir. Rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskáp. Íbúðin er staðsett í næsta nágrenni við m.a leikskóla, grunnskóla,  íþróttaaðstöðu á Jaðarsbökkum svo eitthvað sé nefnt.

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing:
Anddyri: Opið og bjart með fatahengi, parket á gólfi. 
Eldhús og stofa mynda eitt rúmgott alrými, Lökkuð rinnrétting.
Stofa: björt og rúmgóð, parket á gólfi, útgengi á yfirbyggðar suðursvalir sem liggja meðfram allri íbúðinni. 
Baðherbergi: flísar á hólf í gólf, baðkar með sturtu, og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hvít innrétting.
Svefnherbergi rúmgott með góðum fataskáp.

Sameign: Anddyri sameignar: flísar á gólfi. Teppi á stigagangi. Í kjallara er hjólageymsla og þurrkaðstaða. Sérgeymsla í kjallara: hillur, málað gólf.

Annað: Húsið er klætt á 3 hliðar með steni, malbikað plan. Bakhliðin einangruð og álklædd 2020 - álklæða svalarhandrið á bakhlið. Nýlegar þakkantur, þakrennur og þakniðurföll.
Þakjárn endurnýjaðar 2005. Skipt um glugga og gler í sameign og stigahúsi 2009. Skipt um glugga á norðurhlið (framhlið) 2023.
Neysluvatnslagnir, lóðréttar og lárréttar, endurnýjaðar á baðherbergi og eldhúsi. Teppi á stigagandi hefur verið endurnýjað. Eldvarnarhurðir inn í allar íbúðir. 

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / oliver@primafasteignir.is

__________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. apr. 2023
27.850.000 kr.
30.500.000 kr.
59.3 m²
514.334 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6