Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1928
37,8 m²
1 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, s. 7751515 kynnir eignina Öldugata 29, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 200-2104 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Öldugata 29 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-2104, birt stærð 37.8 fm.
Eignin skiptist í anddyri, eldhús, baðherbergi og gott alrými, stofa/svefnherbergi
Geymsla fylgir sem er innan íbúðar.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 7751515, tölvupóstur jason@betristofan.is.
Eignin Öldugata 29 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-2104, birt stærð 37.8 fm.
Eignin skiptist í anddyri, eldhús, baðherbergi og gott alrými, stofa/svefnherbergi
Geymsla fylgir sem er innan íbúðar.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 7751515, tölvupóstur jason@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. apr. 2007
8.205.000 kr.
10.000.000 kr.
37.8 m²
264.550 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025