Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1958
62,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Falleg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog 34 í Reykjavík
* Stutt í alla helstu þjónustu, verslanir og skóla
* Laus fljótlega
* Stærð skv. HMS er 62,6m2
Endurnýjun sl. ár tiltelur m.a. :
2018
*Bílaplan lagfært og malbikað, skipt um frárennslislagnir utanhúss
*Þakjárn, pappi og rennur endurnýjaðar
*Skipt um allt gler, opnanleg fög, glugga og svalahurð í íbúðinni, skipt um glugga í sameign.
*Múrviðgerðir á húsinu og það málað
2021
*Eldhús endurnýjað ásamt gólfefni og innihurðum
2023
*Skipt um teppi á stigagangi og hann málaður
2024
*Anddyri flísalagt
2025-2026 (yfirstandandi framkvæmdir)
*Frárennslis-, neyslulagnir og stammar endurnýjaðir í húsinu
Nánari upplýsingar veita:
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í síma nr 897-0900 eða audur@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða á netfangið palli@palssonfasteignasal.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Íbúðin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og hol.
Geymsla er staðsett í kjallaranum. Rúmgott sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara.
Forstofa er með litlum skáp og ljósu parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með ljósu parketi á gólfi. Útgengi á vestur svalir.
Eldhús er bjart með ljósu parketi á gólfi og nýlegum innréttingum
Svefnherbergi er með fataskáp og ljósu parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, upphengt salerni og baðkari með sturtuaðstöðu
Geymsla er staðsett í kjallaranum.
Þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara og er rúmgott.
Stór sameiginlegur garður.
** Húsið hefur fengið gott viðhald undanfarin ár.
Íbúðin er staðsett við hliðina á Laugardalnum, skóla og leikskóla. Göngufæri í verslanir og aðra þjónustu í Skeifunni. Mikið af hjóla- og gönguleiðum í allar áttir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
* Stutt í alla helstu þjónustu, verslanir og skóla
* Laus fljótlega
* Stærð skv. HMS er 62,6m2
Endurnýjun sl. ár tiltelur m.a. :
2018
*Bílaplan lagfært og malbikað, skipt um frárennslislagnir utanhúss
*Þakjárn, pappi og rennur endurnýjaðar
*Skipt um allt gler, opnanleg fög, glugga og svalahurð í íbúðinni, skipt um glugga í sameign.
*Múrviðgerðir á húsinu og það málað
2021
*Eldhús endurnýjað ásamt gólfefni og innihurðum
2023
*Skipt um teppi á stigagangi og hann málaður
2024
*Anddyri flísalagt
2025-2026 (yfirstandandi framkvæmdir)
*Frárennslis-, neyslulagnir og stammar endurnýjaðir í húsinu
Nánari upplýsingar veita:
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í síma nr 897-0900 eða audur@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða á netfangið palli@palssonfasteignasal.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Íbúðin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og hol.
Geymsla er staðsett í kjallaranum. Rúmgott sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara.
Forstofa er með litlum skáp og ljósu parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með ljósu parketi á gólfi. Útgengi á vestur svalir.
Eldhús er bjart með ljósu parketi á gólfi og nýlegum innréttingum
Svefnherbergi er með fataskáp og ljósu parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, upphengt salerni og baðkari með sturtuaðstöðu
Geymsla er staðsett í kjallaranum.
Þvottahús og þurrkherbergi er í kjallara og er rúmgott.
Stór sameiginlegur garður.
** Húsið hefur fengið gott viðhald undanfarin ár.
Íbúðin er staðsett við hliðina á Laugardalnum, skóla og leikskóla. Göngufæri í verslanir og aðra þjónustu í Skeifunni. Mikið af hjóla- og gönguleiðum í allar áttir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. sep. 2015
18.150.000 kr.
23.000.000 kr.
62.6 m²
367.412 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025