Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
svg

51

svg

45  Skoðendur

svg

Skráð  10. nóv. 2025

fjölbýlishús

Gullsmári 8

201 Kópavogur

68.400.000 kr.

896.461 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2224213

Fasteignamat

60.400.000 kr.

Brunabótamat

39.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1996
svg
76,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
svg
Laus strax

Lýsing

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir vel skipulagða 76,3 m2 tveggja  herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Smáranum í Kópavogi. Rúmgóðar svalir.. Um er að ræða fjölbýlishús á sjö hæðum, með lyftu við Gullsmára 8 í Kópavogi. Fasteignamat 2026 verður 64.050.000 kr.  Eignin er laus við kaupsamning.

Nánari lýsing eignar
Forstofa með flísalögðu gólfi og innbyggðum fataskáp
Eldhúsið  er opið að hluta inní stofu, viðarinnrétting með efri og neðri skápum, helluborð, ofn, vifta, borðkrókur, flísar á gólfi. 
Stofa og borðstofa með gluggum á tvo vegu, parket á gólfi, útgengt á svalir úr stofu.
Baðherbergið er rúmgott með hvítri innréttingu með efri og neðri skápum, flísalögð sturta, flísar á gólfi og veggjum, handklæðaofn.
Svefnherbergið er rúmgott með fataskápum, parket á gólfi.
Þvottahús/geymsla í íbúð með glugga, flísar á gólfi og opnanlegur gluggi
Sameiginleg hjóla/vagnageymsla.

Húsgjöld íbúðar eru 29.473 kr á mánuði en þá er allur almennur rekstur innifalinn, allur hiti og rafmagn í sameign, þrif sameignar og þrif á sorpgeymslu sem og einnig húseigenda trygging og framkvæmdasjóður.


Stutt er í alla þjónust svo sem verslun, skóla, leikskóla, þjónustu fyrir aldraða, útivistar- og íþróttarsvæði og fl. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. júl. 2021
42.900.000 kr.
46.000.000 kr.
76.3 m²
602.883 kr.
7. okt. 2020
37.700.000 kr.
40.200.000 kr.
76.3 m²
526.868 kr.
20. okt. 2017
27.950.000 kr.
34.500.000 kr.
76.3 m²
452.163 kr.
27. jan. 2012
18.050.000 kr.
18.700.000 kr.
76.3 m²
245.085 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone