Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1989
110,7 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Laus strax
Opið hús: 13. nóvember 2025
kl. 18:00
til 18:30
Opið hús: Bárugrandi 11, 107 Reykjavík, Íbúð merkt: 06 03 02. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 13. nóvember 2025 milli kl. 18:00 og kl. 18:30.
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Vel skipulagða og bjarta 3ja herbergja endaíbúð á 2.hæð með fallegu útsýni og svölum í suð-vestur ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu.Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: fastanúmer: 2024924, nánar tiltekið eign merkt 03-02. Íbúðin er skráð 86,6 fm en eigninn fylgir bílastæði í bílgeymslu, merkt: 070111, sem er skráð 24,1 fm. Einnig er sér geymsla sem fylgir eigninni tæpir 6 fm samkvæmt eignaskiptasamning.
Fasteignamat 2026 er 84.750.000 kr.
**Eignin er laus við kaupsamning**
Allar upplýsingar gefur Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, magnus@eignamidlun.is
*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***
Nánari lýsing:
Forstofa er með skápum, parket á gólfi.
Baðherbergi er með baðkar, snyrtilega hvíta innréttingu og tengi fyrir þvottavél.
Eldhús er með hvítri innréttingu með viðarborðplötu, tengi fyrir uppþvottavél. Inn af eldhúsi er borðkrókur en útgengt er þaðan út á suðvestur svalir.
Stofa er rúmgóð og björt, parket á gólfi. Fallegt útsýni úr stofu á Snæfellsjökul. Möguleiki er að bæta við þriðja svefnherbergi í hluta af stofu.
Barnaherbergi er með fataskáp, parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Sér geymsla í kjallara 6 fm.
Stæði í lokaðri bílgeymslu fylgir eigninni, tengir fyrir hleðslustöð við bílastæði.
Úttekt var gerð af Verksýn fyrir húsfélagið Bárugranda 1 – 11 árið 2023 og í framhaldinu af henni var farið í framkvæmdir utanhúss, m.a. múrviðgerðir, skipt um glugga og gler þar sem þurfti og hús máluð. Framkvæmdum er lokið. Þá er búið að setja hitalögn í bílastæði ofan á bílageymslunni .
Afar vel staðsett íbúð þar sem stutt er í skóla, leikskóla, Eiðistorg, Kaffihús Vesturbæjar, Sundlaug Vesturbæjar, íþróttasvæði KR, og alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. maí. 2018
43.650.000 kr.
47.000.000 kr.
110.7 m²
424.571 kr.
28. júl. 2006
18.960.000 kr.
24.300.000 kr.
110.7 m²
219.512 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025