Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurðsson
Vista
svg

334

svg

268  Skoðendur

svg

Skráð  19. nóv. 2025

raðhús

Móstekkur 97

800 Selfoss

68.500.000 kr.

685.000 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2531472

Fasteignamat

65.150.000 kr.

Brunabótamat

57.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2024
svg
100 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Heimaland kynnir Móstekkur 97, 800 Selfossi.
Snyrtilegt raðhús í nýju hverfi skammt frá nýjum grunnskóla.
Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni, litað járn er á þaki.
Heildarstærð eignarinnar er 100m2 og skiptist hún í forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús.

Forstofa er flísalögð og þar er fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf sem og hluti veggja en þar er gólfsturta, fín innrétting og handklæðaskápur.
Þvottahúsið er flísalagt og þar er góð innrétting fyrir tæki í vinnuhæð.
Herbergin eru parketlögð og eru fataskápar í þeim öllum.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, í eldhúsi er stór innrétting með eyju og innbyggðum tækjum, í stofu er útgengt á baklóð. Parket er á gólfi.
Lóðin er þökulögð og mulningur í bílaplani.

Vel staðsett og snyrtileg eign sem vert er að skoða betur. 

Nánari upplýsingar veita: 
Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteigna og skipasali, sími 897-7027, snorri@heimaland.is
Elísa Dagmar Björgvinsdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi, sími 868-7938, elisa@heimaland.is 


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskildu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun. 

www.heimaland.is, Austurvegur 6, 800 Selfoss, Fasteignasalan Heimaland ehf.

Fasteignasalan Heimaland ehf.

Fasteignasalan Heimaland ehf.

Brúarstræti 2, 2.hæð - 800 Selfoss
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. apr. 2024
7.510.000 kr.
35.900.000 kr.
100 m²
359.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Heimaland ehf.

Fasteignasalan Heimaland ehf.

Brúarstræti 2, 2.hæð - 800 Selfoss