Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1956
71,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Glæsileg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Íbúðin er skráð 71,3 fm skv, nýjum eignaskiptasamning.
Mjög stutt er í skóla, þjónustu, verslanir (t.d. Kaffihús Vesturbæjar, Melabúðina, Hagavagninn, Ísbúð Vesturbæjar og Sundlaug Vesturbæjar), miðbæinn og útivistarsvæði.
Ath. Skv, núverandi skráningu HMS þá er eignin skráð 64,3 fm, en búið er að gera nýjan eignaskiptasamning sem verið er að þinglýsa og er þá eignin skráð 71,3 fm sem mun uppfærast í HMS um leið og þinglýsingin fer í gegn.
Eignin skiptist í flísalagða forstofu með fatahengi og skóhillu, parketlagt hol/gang, flísalagt eldhús með nýlegri innréttingu (innbyggður ísskápur og uppþvottavél), rúmgott parketlagt hjónaherbergi með skápum, parketlagða stóra stofu/borðstofu og flísalagt baðherbergi með stórri sturtu.
Endurbætur
- Allar raflagnir endurnýjaðar 2014, með jarðtengingu, nýjum klóm og rofum. Ný rafmagnstafla og aðalvör sett upp ásamt nýjum mæli. Ljósleiðari dreginn inn í íbúð.
- Eldhús: Endurnýjað 2016. Hiti settur í gólf, flísalagt. Ný eldhúsinnrétting frá Kvik með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Nýtt spanhelluborð, bakaraofn, gufugleypir, vaskur og blöndunartæki. Gegnheil olíuborin eikarborðplata.
- Parket í stofu og gangi (gegnheilt stafaparket úr eik) slípað upp og olíuborið 2017.
- Baðherbergi: 2018 var sturta stækkuð, botn endursteyptur og flísalagður. Nýtt sturtugler og blöndunartæki. Baðinnrétting, vaskur og blöndunartæki endurnýjuð 2018.
- 2020: Parket pússað og olíuborið.
– 2025: Rafmagnstafla í þvottahúsi endurnýjuð fyrir allar íbúðir hússins
– 2025: Rofar og innstungur í sameign/þvottahúsi endurnýjaðir
– 2025: Þrýstijafnarar í hitagrind lagaðir fyrir allar íbúðir
Endurbætur á húsi að utan
Húsið var allt múrviðgert og endursteinað að utan árið 2018. Nýir gluggar voru smíðaðir í allt húsið, sett ný opnanleg fög og öllum glerjum skipt út. Vilyrði liggur fyrir innan húsfélags fyrir því að grafa niður og útbúa sérofnareit í garði fyrir þessa íbúð með útgang frá svefnherbergi, sambærilegan svalahurðum og á íbúðum að ofan.
– 2025: Þak hússins yfirfarið/viðgert og málað
Sameign
Lítil geymsla fylgir íbúðinni, undir stiga í sameign.
Tengill fyrir þvottavél í þvottahúsi.
Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Böðvar Sigurbjörnsson í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030 ulfar@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Mjög stutt er í skóla, þjónustu, verslanir (t.d. Kaffihús Vesturbæjar, Melabúðina, Hagavagninn, Ísbúð Vesturbæjar og Sundlaug Vesturbæjar), miðbæinn og útivistarsvæði.
Ath. Skv, núverandi skráningu HMS þá er eignin skráð 64,3 fm, en búið er að gera nýjan eignaskiptasamning sem verið er að þinglýsa og er þá eignin skráð 71,3 fm sem mun uppfærast í HMS um leið og þinglýsingin fer í gegn.
Eignin skiptist í flísalagða forstofu með fatahengi og skóhillu, parketlagt hol/gang, flísalagt eldhús með nýlegri innréttingu (innbyggður ísskápur og uppþvottavél), rúmgott parketlagt hjónaherbergi með skápum, parketlagða stóra stofu/borðstofu og flísalagt baðherbergi með stórri sturtu.
Endurbætur
- Allar raflagnir endurnýjaðar 2014, með jarðtengingu, nýjum klóm og rofum. Ný rafmagnstafla og aðalvör sett upp ásamt nýjum mæli. Ljósleiðari dreginn inn í íbúð.
- Eldhús: Endurnýjað 2016. Hiti settur í gólf, flísalagt. Ný eldhúsinnrétting frá Kvik með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Nýtt spanhelluborð, bakaraofn, gufugleypir, vaskur og blöndunartæki. Gegnheil olíuborin eikarborðplata.
- Parket í stofu og gangi (gegnheilt stafaparket úr eik) slípað upp og olíuborið 2017.
- Baðherbergi: 2018 var sturta stækkuð, botn endursteyptur og flísalagður. Nýtt sturtugler og blöndunartæki. Baðinnrétting, vaskur og blöndunartæki endurnýjuð 2018.
- 2020: Parket pússað og olíuborið.
– 2025: Rafmagnstafla í þvottahúsi endurnýjuð fyrir allar íbúðir hússins
– 2025: Rofar og innstungur í sameign/þvottahúsi endurnýjaðir
– 2025: Þrýstijafnarar í hitagrind lagaðir fyrir allar íbúðir
Endurbætur á húsi að utan
Húsið var allt múrviðgert og endursteinað að utan árið 2018. Nýir gluggar voru smíðaðir í allt húsið, sett ný opnanleg fög og öllum glerjum skipt út. Vilyrði liggur fyrir innan húsfélags fyrir því að grafa niður og útbúa sérofnareit í garði fyrir þessa íbúð með útgang frá svefnherbergi, sambærilegan svalahurðum og á íbúðum að ofan.
– 2025: Þak hússins yfirfarið/viðgert og málað
Sameign
Lítil geymsla fylgir íbúðinni, undir stiga í sameign.
Tengill fyrir þvottavél í þvottahúsi.
Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Böðvar Sigurbjörnsson í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030 ulfar@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. jan. 2020
53.600.000 kr.
38.000.000 kr.
10001 m²
3.800 kr.
3. okt. 2014
19.400.000 kr.
25.900.000 kr.
64.3 m²
402.799 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026