Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1945
70,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lögg. fasteignasali kynna:
Björt, rúmgóð og vel staðsett þriggja herbergja íbúð í húsinu við Grenimel 4 í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í forstofu, gangi, baðherbergi, eldhús/borðstofu og stofa, 2 svefnherbergi og þvottahús. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð m.a. skipt um glugga að hluta, hellulagt í innkeyrslu og hitalögn komið fyrir. Góður garður allt í kringum húsið. Frábær staðsetning, örstutt í leikskóla, skóla, sundlaug, verslanir, kaffihús og fl.
Lýsing eignar:
Sérinngangur - forstofa flísalögð og með fatahengi.
Svefnherbergi I er rúmgott með skápum, flísar á gólfi.
Eldhús er snyrtilegt með nýlegri Ikea innréttingu dökkum borðplötum flísar á milli skápa og á gólfi
Stofan er björt og rúmgóð, flísar á gólfi.
Svefnherbergi II bjart og rúmgott með góðum skápum, flísar á gólfi.
Baðherbergi flísalagt gólf og veggir, sturtuklefi, nýleg baðinnrétting með góðum skápum, handlaug á borði, spegill þar fyrir ofan.
Sameiginlegt rúmgott þvottahús.
Flott eign í rólegu umhverfi í hjarta Vesturbæjar, nærri skólum, verslunum og annarri þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lögg. fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Björt, rúmgóð og vel staðsett þriggja herbergja íbúð í húsinu við Grenimel 4 í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í forstofu, gangi, baðherbergi, eldhús/borðstofu og stofa, 2 svefnherbergi og þvottahús. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð m.a. skipt um glugga að hluta, hellulagt í innkeyrslu og hitalögn komið fyrir. Góður garður allt í kringum húsið. Frábær staðsetning, örstutt í leikskóla, skóla, sundlaug, verslanir, kaffihús og fl.
Lýsing eignar:
Sérinngangur - forstofa flísalögð og með fatahengi.
Svefnherbergi I er rúmgott með skápum, flísar á gólfi.
Eldhús er snyrtilegt með nýlegri Ikea innréttingu dökkum borðplötum flísar á milli skápa og á gólfi
Stofan er björt og rúmgóð, flísar á gólfi.
Svefnherbergi II bjart og rúmgott með góðum skápum, flísar á gólfi.
Baðherbergi flísalagt gólf og veggir, sturtuklefi, nýleg baðinnrétting með góðum skápum, handlaug á borði, spegill þar fyrir ofan.
Sameiginlegt rúmgott þvottahús.
Flott eign í rólegu umhverfi í hjarta Vesturbæjar, nærri skólum, verslunum og annarri þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lögg. fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 3.800 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jún. 2024
56.950.000 kr.
64.500.000 kr.
10001 m²
6.449 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026