Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1936
66 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
DOMUSNOVA KYNNIR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ Í MIÐBORGINNI.
Klapparstígur 13, 101 Reykjavík, íbúð á fyrstu hæð í sjö íbúða steinsteyptu og steinuðu fjölbýlishúsi.
Birt stærð samtals 66.0 m², þar af gelymsla 6,1fm.
Fasteignamat 2026 59.350.000.
Nánari upplýsingar veita:
Vera Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali / s. 8661110 / vera@domusnova.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inn um sameign inn í forstofu með flísum á gólfi.
Stofan: Rúmgóð og björt með harðparket á gólfi.
Eldhúsið: Með eldri innréttingu og flísum á gólfi, útgengi á litlar austursvalir sem snúa út í gróinn kyrrlátan bakgarð.
Svefnherbergi: Rúmgott, einnig með harðparketi á gólfi og snýr að sameiginlegum bakgarði.
Baðherbergið: Með sturtu og flísalögðu gólfi. Gluggi á baðherbergi.
Sérgeymsla: Í sameign fylgir íbúðinni.
þvottahús: Í sameign hver íbúð hefur sérpláss fyrir þvottavél og þurrkara, gott þurkherbergi.
Hjólageymsla: Með aðgengi beint út í bakgarð.
Lóð: Er eignarlóð, 300 m² að stærð, og er sameiginleg með Klapparstíg 13A (Lindargötu 18).
Þetta er einstaklega heppileg eign fyrir þá sem vilja búa í fallegu og lifandi umhverfi miðborgarinnar. Hentar vel bæði sem fyrsta eign eða sem fjárfesting.
Um er að ræða bjarta og vel skipulagða íbúð í hjarta borgarinnar, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, kaffihús, verslanir og menningarlíf.
Skv. eignaskiptasamningi:
Eignin er íbúð á 1. hæð, rými nr. 0101 með birt flatarmál 59,9 m², geymsla í kjallara, rými nr. 0003 með birt flatarmál 6,1 m². Auk þess á eignin hlutdeild í sameign allra, þvottahús, þurrkrými og göngum, rými nr. 0007, inntaksrými nr. 0008 og stigahús, rými nr. 0009, 0103, 0203 og 0303. Eigninni fylgir ekki bílastæðaréttur á lóðinni. Hlutfallstölur eru: 1) í matshluta 14,54%. 2) í heildarlóð 7,27%. 3) í hitakostnaði 14,50%. 4) í sameiginlegum rafmagnskostnaði 1/7.
Helstu endurbætur:
2025: Gluggar á framhlið húss málaðir. Gólf í þurrkherbergi og gangi í kjallara málað, þakrennur hreinsaðar.
2023: Allt parket endurnýjað í íbúðinni.
2020: Þakrennur háþrýstiþvegnar, múrviðgerðir við þakrennur og trefjaplast borið í þær. Veggskemmdir í kjallara lagaðar og sameign máluð.
2018: Dyrasímakerfi endurnýjað, aðal útidyrahurð pússuð og lökkuð. Skipt var um útidyrahurð í kjallara. Skipt um affallsrör fyrir þvottavélar í kjallara.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Klapparstígur 13, 101 Reykjavík, íbúð á fyrstu hæð í sjö íbúða steinsteyptu og steinuðu fjölbýlishúsi.
Birt stærð samtals 66.0 m², þar af gelymsla 6,1fm.
Fasteignamat 2026 59.350.000.
Nánari upplýsingar veita:
Vera Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali / s. 8661110 / vera@domusnova.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inn um sameign inn í forstofu með flísum á gólfi.
Stofan: Rúmgóð og björt með harðparket á gólfi.
Eldhúsið: Með eldri innréttingu og flísum á gólfi, útgengi á litlar austursvalir sem snúa út í gróinn kyrrlátan bakgarð.
Svefnherbergi: Rúmgott, einnig með harðparketi á gólfi og snýr að sameiginlegum bakgarði.
Baðherbergið: Með sturtu og flísalögðu gólfi. Gluggi á baðherbergi.
Sérgeymsla: Í sameign fylgir íbúðinni.
þvottahús: Í sameign hver íbúð hefur sérpláss fyrir þvottavél og þurrkara, gott þurkherbergi.
Hjólageymsla: Með aðgengi beint út í bakgarð.
Lóð: Er eignarlóð, 300 m² að stærð, og er sameiginleg með Klapparstíg 13A (Lindargötu 18).
Þetta er einstaklega heppileg eign fyrir þá sem vilja búa í fallegu og lifandi umhverfi miðborgarinnar. Hentar vel bæði sem fyrsta eign eða sem fjárfesting.
Um er að ræða bjarta og vel skipulagða íbúð í hjarta borgarinnar, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, kaffihús, verslanir og menningarlíf.
Skv. eignaskiptasamningi:
Eignin er íbúð á 1. hæð, rými nr. 0101 með birt flatarmál 59,9 m², geymsla í kjallara, rými nr. 0003 með birt flatarmál 6,1 m². Auk þess á eignin hlutdeild í sameign allra, þvottahús, þurrkrými og göngum, rými nr. 0007, inntaksrými nr. 0008 og stigahús, rými nr. 0009, 0103, 0203 og 0303. Eigninni fylgir ekki bílastæðaréttur á lóðinni. Hlutfallstölur eru: 1) í matshluta 14,54%. 2) í heildarlóð 7,27%. 3) í hitakostnaði 14,50%. 4) í sameiginlegum rafmagnskostnaði 1/7.
Helstu endurbætur:
2025: Gluggar á framhlið húss málaðir. Gólf í þurrkherbergi og gangi í kjallara málað, þakrennur hreinsaðar.
2023: Allt parket endurnýjað í íbúðinni.
2020: Þakrennur háþrýstiþvegnar, múrviðgerðir við þakrennur og trefjaplast borið í þær. Veggskemmdir í kjallara lagaðar og sameign máluð.
2018: Dyrasímakerfi endurnýjað, aðal útidyrahurð pússuð og lökkuð. Skipt var um útidyrahurð í kjallara. Skipt um affallsrör fyrir þvottavélar í kjallara.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. ágú. 2015
21.400.000 kr.
26.000.000 kr.
66 m²
393.939 kr.
24. ágú. 2007
13.135.000 kr.
18.575.000 kr.
66 m²
281.439 kr.
26. jan. 2007
13.135.000 kr.
15.000.000 kr.
66 m²
227.273 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026