












Lýsing
Miklaborg kynnir: Þriggja herbergja 89,7 fm íbúð á fimmtu hæð í góðu lyftuhúsi við Sunnusmára 4, Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi, barnaherbergi, stofu, borðstofu, geymslu í kjallara og bílastæði í bílakjallara.
Sunnusmári 4 er staðsteypt sjö hæða fjölbýlishús auk kjallara með lyftu. Byggt árið 2021, einangrað að utan og klætt klæðningu. Á efstu hæð eru stórar sameiginlegar svalir.
Nánari lýsing íbúðar 507
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp. Eldhús með grárri innréttingu og viðar lituðum efri skápum, með innbyggðum ísskáp og uppþottavél, ofni í vinnuhæð, helluborði og viftu. Stofa og borðstofa eru í opnu rými með eldhúsi. Stofa með góðum gluggum til vesturs og útgengi út á svalir. Hjóneherbergi með góðum fataskáp og glugga. Barnaherbergi með fataskáp og glugga. Baðherbergi með sturtu með glerskilrúmi, upphengdu salerni, handklæðaofni, fallegri innréttingu með stórum skúffum, speglaskáp og vask og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla í kjallara og sameiginleg hjólageymsla á jarðhæð. Bílastæði fylgir í bílakjallara merkt C-55 þar sem er komið rafhleðsla. Gólfefni íbúðarinnar er parket nema á baðherbergi þar sem eru flísar.
Nánari upplýsingar veitir
Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is