Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

211

svg

196  Skoðendur

svg

Skráð  17. apr. 2025

fjölbýlishús

Rauðhamrar 3

112 Reykjavík

84.500.000 kr.

736.704 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2038699

Fasteignamat

72.850.000 kr.

Brunabótamat

56.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1990
svg
114,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 22. apríl 2025 kl. 17:15 til 17:45

Opið hús: Rauðhamrar 3, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl 2025 milli kl. 17:15 og kl. 17:45.

Lýsing

LIND fasteignasala kynnir Rauðhamra 3, rúmgóða, bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi, sem fengið hefur gott viðhald.
3 góð svefnherbergi og möguleiki á því fjórða skv. teikningu.
Birt stærð eignar er 114,7m2 auk 5,7m2 geymslu, samtals 120,4m2 . Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Á undanförnum 5 árum hefur verið ráðist í framkvæmdir á borð við gluggaskipti, þar sem þess hefur verið þörf, múrviðgerðir og málun á húsinu utanverðu, auk þess sem stigahús hefur fengið yfirhalningu.

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í anddyri með fataskápum. Innaf anddyri er gott hol í miðrými íbúðarinnar.
Þrjú góð svefnherbergi ásamt möguleika á því fjórða skv upprunalegri teikningu.
Baðherbergi, sem flísalagt er að hluta, er með baðkari og sturtu. Gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús innan íbúðar.
Björt stofa með suðurgluggum og útgengi á svalir. Einnig er hjónaherbergi með útgengi á svalir.
Rúmgott eldhús með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi og borðkrókur með fallegu útsýni til norðurs og austurs.
Að auki er 5,7m2 geymsla í kjallara með íbúðinni, auk bílskúrsréttar.

// VILDARKORT LINDAR //
Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar:
Parki, Z-brautir og gluggatjöld, S. Helgason steinsmiðja, Húsasmiðjan, Húsgagnahöllin, Dorma, Betra Bak, Vídd, Flugger litir og Vodafone.

Allar nánari upplýsingar veitir:
RAGNAR ÞORSTEINSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI | S. 897-3412 | RAGNAR@FASTLIND.IS


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

img
Ragnar Þorsteinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Ragnar Þorsteinsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. okt. 2014
71.550.000 kr.
32.500.000 kr.
10101 m²
3.218 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Ragnar Þorsteinsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur