Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jósep Grímsson
Rúnar Örn Rafnsson
Vista
svg

166

svg

129  Skoðendur

svg

Skráð  30. apr. 2025

raðhús

Hagasel 2

109 Reykjavík

123.000.000 kr.

762.082 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2054854

Fasteignamat

87.600.000 kr.

Brunabótamat

80.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
161,4 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing


Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Hagasel.
Virkilega fallegt og bjart endaraðhús á þremur hæðum á frábærum stað í Seljahverfinu.
Eignin er í raun um 200 fermetrar þar sem 40 fermetra óskráð rými með gluggum er á neðri hæð.
Komið er inn í  forstofu á miðhæð hússins. Úr forstofunni er innangengt annarsvegar inn á flísalagt gestasalerni og hinsvegar rúmgott forstofuherbergi.
Á efri hæðinni er stofan sem er virkilega rúmgóð og björt með stórum gluggum á tvo vegu með frábæru útsýni. Úr stofunni er útgengt út á stórar suðursvalir. Eldhúsið er með nýlegri eldhúsinnréttingu, góðu skápaplássi og flottri vinnuaðstöðu.
Af miðhæðinni niður á neðri hæðina er teppalagður stigi.
Neðri hæð.
Svefnherbergin eru þrjú. Góðir skápar eru í hjónaherbergi. Úr hjónaherberginu er útgengt út á skjólgóðan lokaðan pall sem snýr til suðurs.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er snyrtileg innrétting, upphengt salerni og bæði sturtuklefi og baðkar.
Óskráða rýmið á hæðinni skiptist í stórt þvottahús, geymslu og eitt herbergi með glugga.
Gólfefni hússins eru nýlegt parket og flísar.
Samkvæmt eigendum er búið að endurnýja húsið töluvert. Búið er að skipta um þakjárn og rennur, endurnýja frárennslislagnakerfi, eldhús var endurnýjað árið 2019,  gólfefni voru endurnýjuð 2020 og 2022,  gestabaðherbergi endurnýjað 2022, skipt um útidyrahurð 2022, þvottahús og forstofa endurnýjuð 2024. Síðasta sumar var svo annar gaflinn, framhlið og bakhlið múrviðgert og málað ásamt því að mála þak og glugga.
Þetta er virkilega fallegt, vel skipulagt fjölskylduhús á  góðum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem skóla, leikskóla verslun og íþróttastarf, sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is


 

Fasteignasalan Grafarvogi

Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. jan. 2019
52.900.000 kr.
68.500.000 kr.
161.4 m²
424.411 kr.
9. nóv. 2017
37.850.000 kr.
65.000.000 kr.
161.4 m²
402.726 kr.
19. jún. 2013
30.250.000 kr.
39.000.000 kr.
161.4 m²
241.636 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Fasteignasalan Grafarvogi

Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
phone