Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1970
60,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Einholt 8a íbúð 202 - Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli í Holtahverfi - stærð 60,2 m²
Eignin skiptist í forstofu/gang, eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu.
Forstofa og gangur eru með harð parketi á gólfi og innfelldri lýsingu í lofti. Á stigapallinum fyrir framan íbúðina er þrefaldur fataskápur og teppi á gólfum.
Eldhús, hvít filmuð innrétting með viðarlitaðri bekkplötu og þiljum með marmara áferð milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir 45 cm uppþvottavél.
Stofa og eldhús eru í opnu rými þar sem harð parket er á gólfi, innfelld lýsing í lofti og gluggar til suðurs.
Svefnherbergið er rúmgott, með harð parketi á gólfi og nýlegum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, speglaskáp, wc, sturtu og handklæðaofni. Tengi er fyrir þvottavél og þurrara.
Geymsla er innan íbúðar með harð parketi á gólfi.
Annað
- Nýtt harð parket var lagt á íbúðina í desember 2024
- Mynddyrasími
- Gler var endurnýjað árið 2019
- Þak var endurnýjað árið 2022
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Einholt 8a íbúð 202 - Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á efri hæð í fjölbýli í Holtahverfi - stærð 60,2 m²
Eignin skiptist í forstofu/gang, eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu.
Forstofa og gangur eru með harð parketi á gólfi og innfelldri lýsingu í lofti. Á stigapallinum fyrir framan íbúðina er þrefaldur fataskápur og teppi á gólfum.
Eldhús, hvít filmuð innrétting með viðarlitaðri bekkplötu og þiljum með marmara áferð milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir 45 cm uppþvottavél.
Stofa og eldhús eru í opnu rými þar sem harð parket er á gólfi, innfelld lýsing í lofti og gluggar til suðurs.
Svefnherbergið er rúmgott, með harð parketi á gólfi og nýlegum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, speglaskáp, wc, sturtu og handklæðaofni. Tengi er fyrir þvottavél og þurrara.
Geymsla er innan íbúðar með harð parketi á gólfi.
Annað
- Nýtt harð parket var lagt á íbúðina í desember 2024
- Mynddyrasími
- Gler var endurnýjað árið 2019
- Þak var endurnýjað árið 2022
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. nóv. 2023
25.550.000 kr.
33.000.000 kr.
60.2 m²
548.173 kr.
1. apr. 2015
10.450.000 kr.
14.600.000 kr.
60.2 m²
242.525 kr.
8. feb. 2008
9.211.000 kr.
12.450.000 kr.
60.2 m²
206.811 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025