Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

618

svg

487  Skoðendur

svg

Skráð  30. ágú. 2025

fjölbýlishús

Tungusel 5

109 Reykjavík

59.900.000 kr.

675.310 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2054698

Fasteignamat

54.100.000 kr.

Brunabótamat

44.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1977
svg
88,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

RE/MAX & BJARNÝ BJÖRG KYNNA í einkasölu: 
Vel skipulögð 3ja herbergja, 88,7 fm íbúð á 2. hæð við Tungusel 5, 109 Reykjavík.
Eignin skiptist í 82 fm íbúð og 6,7 fm geymslu í kjallara, samtals 88,7 fm skv. Þjóðskrá Íslands.
Góð eign á skemmilegum stað þar sem sameign og húsið hefur fengið gott viðhald.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir
Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið bjarny@remax.is


Eignin skiptist í: Forstofa með skápum. Rúmgóð stofa, tvö svefnherbergi, bæði með skápum. Eldhús með góðu skápaplássi og gott baðherbergi 

Nánari lýsing
Forstofa
 er með skápum og flísum á gólfi
Stofan er rúmgóð með útgang á skjólgóðar svalir. 
Hjónaherbergið er með parket á gólfi og góðum skápum.
Barnaherbergi er með parket á gólfi og góðum skápum.
Eldhús er með bjart og fallegt með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, helluborði og stæði fyrir uppþvottavél. 
Baðherbergi er með sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymslan er 6,7 fm í kjallara
Nýjir gluggar eru í allri íbúðinni nema í barnaherbergi og svalahurð.
Sérgeymsla og hefðbundin hjóla- og vagnageymsla í kjallara, einnig er sameiginlegt þvottahús í húsinu.

Fasteignamat árið 2026 er 59.900.000kr.

Framkvæmdir á húsinu að undanförnum árum samkvæmt stjórn hússins:
2019 - 2020 var öll blokkin tekin í gegn, nýtt þak, múrviðgerðir og málað, plast gluggar settir í allstaðar nema á svölum, stéttin fyrir framan inngang var rifin upp, settar hitalagnir og steypt uppá nýtt.
2022 var rafmagn í stigangi tekið í gegn, sett ný ljós og skipt um tengla og slökkvara.
2023 var malbikað planið og sett upp grunnkerfi rafhleðslu.
2024 var lóð löguð og settar upp rafhleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla.
2024 var stigagangur T5 málaður og teppalagður og einnig endurnýjað dyrasímakerfi

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið bjarny@remax.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
__________________________

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2019
34.700.000 kr.
35.000.000 kr.
88.7 m²
394.589 kr.
13. nóv. 2007
15.800.000 kr.
20.500.000 kr.
88.7 m²
231.116 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone