Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1969
75,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 7. september 2025
kl. 15:00
til 15:30
Opið hús: Dvergabakki 16, 109 Reykjavík, Íbúð merkt: 08 02 02. Eignin verður sýnd sunnudaginn 7. september 2025 milli kl. 15:00 og kl. 15:30.
Lýsing
Valhöll fasteignasala kynnir: Fallega og bjarta 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Dvergabakka 16, 109 Reykjavík.Um er að ræða rúmgóða og vel skiplagða íbúð í snyrtilegum 6 íbúða stigagangi með tveim svölum á þessum vinsæla stað í bökkunum í Breiðholti. Bæði húsið og íbúð hafa verið talsvert endurbætt síðustu árin.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is
Eignin er samkvæmt FMR 74,6 fm. Íbúðarhluti 67,6 fm og geymsla 7,5fm. Íbúð merkt 0202
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 53.200.000 kr.
Eignin skiptist í:
Forstofu/hol, stofu, eldhús, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Rúmgóð forstofa með fatahengi. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Nýleg eldhúsinnrétting með ofni í vinnuhæð, helluborð og háfur, tengi fyrir uppþvottavél. Hydrocork flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa, út frá stofu er gengið útá skjólsælar vestur svalir. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum og útgengi út á góða austur svalir. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi: Rúmgott með fataskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt með baðkari og hvítri innréttingu. Flísar á gólfi og veggjum.
Sér geymsla: Er í sameign, birt stærð 7,5 fm.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign.
Sameiginlegt þvottahús í sameign þar sem hver er með sér geymslu.
Sameign er mjög snyrtileg.
Nýlegar framkvæmdir á húsinu samkvæmt eiganda:
2022: Húsið múrviðgert og málað og svalagólf lagfærð. Skipt um glugga, gler og svalahurðir í húsinu eftir þörfum í samræmi við ástandsskýrslu Verksýnar frá 2020 og var m.a. skipt um glugga í barnaherbergi þessarar íbúar.
2020: Stigagangur teppalagður og málaður.
2018-2019: Þakklæðning og rennur endurnýjað.
Framkvæmdir innan íbúðar samkvæmt seljanda:
2021: Nýtt eldhús frá HTH, með hvíttaðri eik. Hydrocork flísar á gólf frá Þ. Þorgrímssyni. Nýr bakaraofn og helluborð ásamt gufugleypi. Einnig var skipt um blöndunartæki og vask.
2018-2019: ný rafmagnstafla, nýjir tenglar og rofar.
Stutt er í skóla og leikskóla í hverfinu. Þá er einnig stutt í alla þjónustu í Mjóddinni ásamt samgöngur. Sameiginleg lóð er fyrir Dvergabakka 2-20.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is
Eignin er samkvæmt FMR 74,6 fm. Íbúðarhluti 67,6 fm og geymsla 7,5fm. Íbúð merkt 0202
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 53.200.000 kr.
Eignin skiptist í:
Forstofu/hol, stofu, eldhús, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Rúmgóð forstofa með fatahengi. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Nýleg eldhúsinnrétting með ofni í vinnuhæð, helluborð og háfur, tengi fyrir uppþvottavél. Hydrocork flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa, út frá stofu er gengið útá skjólsælar vestur svalir. Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum og útgengi út á góða austur svalir. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi: Rúmgott með fataskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt með baðkari og hvítri innréttingu. Flísar á gólfi og veggjum.
Sér geymsla: Er í sameign, birt stærð 7,5 fm.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign.
Sameiginlegt þvottahús í sameign þar sem hver er með sér geymslu.
Sameign er mjög snyrtileg.
Nýlegar framkvæmdir á húsinu samkvæmt eiganda:
2022: Húsið múrviðgert og málað og svalagólf lagfærð. Skipt um glugga, gler og svalahurðir í húsinu eftir þörfum í samræmi við ástandsskýrslu Verksýnar frá 2020 og var m.a. skipt um glugga í barnaherbergi þessarar íbúar.
2020: Stigagangur teppalagður og málaður.
2018-2019: Þakklæðning og rennur endurnýjað.
Framkvæmdir innan íbúðar samkvæmt seljanda:
2021: Nýtt eldhús frá HTH, með hvíttaðri eik. Hydrocork flísar á gólf frá Þ. Þorgrímssyni. Nýr bakaraofn og helluborð ásamt gufugleypi. Einnig var skipt um blöndunartæki og vask.
2018-2019: ný rafmagnstafla, nýjir tenglar og rofar.
Stutt er í skóla og leikskóla í hverfinu. Þá er einnig stutt í alla þjónustu í Mjóddinni ásamt samgöngur. Sameiginleg lóð er fyrir Dvergabakka 2-20.
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. ágú. 2018
27.250.000 kr.
31.200.000 kr.
75.1 m²
415.446 kr.
22. maí. 2007
14.700.000 kr.
16.600.000 kr.
75.1 m²
221.039 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025